Úrval - 01.10.1944, Side 109

Úrval - 01.10.1944, Side 109
KLUKKA HANDA ADANOBORG 107 Dogana og að horninu við Via Barrino. Þar staðnæmdist hann og andaði djúpt. ,,Eina lyktin sem þið hafið fundið hér,“ hróp- aði hann, ,,er frá fiskiþorpinu þarna niður frá.“ Annar verkamaður hrópaði: „Ég fann lyktina á horninu á Via Vittorio Emanule og Via Pavenu, hjá Dómkirkjunni.“ Allir fóru nú að því horni, og majórinn dró djúpt að sér and- ann aftur og kallaði: ,,Sú lykt, sem þið funduð hér var frá brennisteinsvinnslunni. Ef þið lítið í kring um ykkur, getið þið séð gula reykinn, sem leggur í áttina til okkar.“ Enn einn verkamaður sagði: ,,En miðpunktur árásarinnar var höfnin. Það er þar, sem gasið var.“ Majórinn fór þangað. Loks dró hann djúpt andann við hliðina á móturskipinu Anzio. ,,Og hverjir vilja nú fara aftur til vinnu?“ spurði hann. Allir verkamennimir fóm aftur til vinnu nema tveir. Annar var ókunni maðurinn, sem nú var horfinn. Hinn var Lati-Fatta. Hann hafði reynt nóg á sig þann daginn. í herbergi á annari hæð í einni af útbyggingunum við veitingahúsið Saint George í Algier tók Banto, óbreytturliðs- maður, við einum póstpokanna frá vígstöðvunum, losaði um vírinn, og tók að flokka inni- haldið. „Heyrðu, Walter,“ sagði hann við Frank liðþjálfa, annan skrif- stofumann, „við Ameríkumenn erum sannarlega meiri blek- bullaramir. Líttu nú á þetta frá vígstöðvunum — frá víg- stööviinum þar sem þeir eiga að vera að berjast. Ég skil ekki hvernig við eigum nokkurn tíma að geta unnið stríðið.“ Frank liðþjálfi, sem var nið- ursokkinn í að lesa sögu, sagði styggur: „Nú, hvem fjandann gerir dálítil skriffinska til?“ „Og sjáðu nú þetta. Þetta tekur út yfir allan þjófabáik, það er skrifað utan á til ein- hvers í 49. herfylki, sem er á vígstöðvunum, og það er frá einhverjum öðrum í 49. herfylki, sem er þar líka, og þeir senda það alla leið til Algier. Er þetta ekki hræðilegt?" „Ó, já, það er heldur bágt!“ sagði Frank. „I alvöru, Walter, hvað ætti ég að gera við það?“ „Nú, ef það virðist ekki vera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.