Úrval - 01.10.1944, Side 114

Úrval - 01.10.1944, Side 114
112 TJRVAL stundum get ég ekki að því gert, að mér fellur vel við hann. Um daginn, við hádegisverðinn, var hann að segja mér, að hið eina, sem sig í rauninni langi til, sé að Itölunum þyki vænt um sig. Veiztu hvað mér finnst, við ættum að gera? Mér finnst, að við ættum að halda samkvæmi fyrir hann. Eða ég helö, að við ættum öllu fremur að korna því svo fyrir, að Italarnir haldi hon- um samsæti." Purvis leit aldrei á Giuseppe sem Itala, þar eð hann talaði ensku. „Giuseppe skal sjá um það.“ ,,Ég á við verulega gott sam- kvæmi, Giuseppe. Með fólki eins og borgarstjóranum og þessum gamla brennisteinskarli og svo auðvitað nokkrum fallegum stúlkum." „Giuseppe skal sjá um það.“ „Og dáiítið vín, Getum við ekki fengið kampavín til til- breytingar?“ „Giuseppe skal sjá um það.“ „Ef við hefðum verulega fjöl- mennt samkvæmi, gætu viss kapteinn og viss ung stúlka horfið, er það ekki?“ Giuseppe deplaði augunum. „Það, sem mér er verst við í smá samkvæmum, er það, að ef einhver fer út, taka allir eftir því. Við ættum að halda voldugt samkvæmi til tilbreytingar.“ Giuseppe sagði: „Hvað mund- uð þér vilja hafa margt fólk, kapteinn ?“ „Æ, það veit ég ekki, þú nærð einhverjum ítölum saman og svo ákveðið þið það. Ég legg til alla peninga., sem þú þarft. Við getum haft þetta í húsinu þar sem menn mínir búa, í húsinu hans Quattrocchi. Nóg af her- bergum þar með rúmum, ha Giuseppe?“ og nú var það Pur- vis, sem deplaði augunum. „Hvenær viljið þér hafa sam- kvæmið?“ spurði Giuseppe. „Bráðlega. Hvernig væri að hafa það á föstudag?“ „Giuseppe skal sjá um það.“ Og þannig vildi það til, að tveim eða þrem dögum síðar fékk Joppolo kort í póstinum. Á því stóð á ítölsku: ,, Nefnd borg- ara í Adano biður um þá ánægju að fá að sjá yður í samkvæmi, sem haidið verður til heiðurs Hans Hágöfgi, herra Victor Joppolo majór á föstudags- kvöldið 29. júlí, í Villa Rossa við Via Umberto nr. 71, klukk- an hálf níu eftir hádegi." Joppolo reisti kortið upp við blekbyttu á borðinu þar sem hann gat lesið það og gerði það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.