Úrval - 01.10.1944, Side 117

Úrval - 01.10.1944, Side 117
KLUKKA HANDA ADANOBORG 115 Þér getið verið vissir um að Joppolo var niðri á götunni. Hann vildi vera þar til þess að finna ilminn af hamingju borg- arinnar. En hann var einnig haldinn þessari sömu forvitni og knúði Tinu áfram. Hann var líka að velta því fyrir sér, hvort Giorgio væri þarna. Strax og hann heyrði kliðinn í hópnum, — en hávaðinn barst auðveldlega inn um frönsku gluggana á skrifstofunni, — hafði hann hlaupið niður á götu, og hann hafði gengið hratt í átt- ina til mannanna, jafnvel áður en konurnar fóru að hreyfa sig. Þessvegna var hann næstum því kominn til fanganna, þegar konumar fóru að hlaupa. Þegar fangarnir sáu majór- inn, hlupu sumir þeirra fram og hrópuðu: „Ameríkumaður, Ameríkumaður! “ Þeir föðmuðu hann og sumir kysstu hann. Og það voru brauðmolar á andiiti majórsins þegar þeir loks hættu. Þetta var síðasti brjálæðis- verknaður hermannanna. Menn, sem mánuðum saman höfðu verið þjálfaðir og æfðir og skip- að að drýgja hinn svívirði- legasta allra glæpa, morð, létu nú ástúð sína rigna yfir einn þeirra manna sem þeir höfðu verið sendir út til þess að drepa Konurnar nálguðust. Sumar höfðu séð menn sína og hrópuðu nú skjáifandi röddu nöfn þeirra. Nú loksins fóru mennirnir að hlaupa. Það voru aðeins um tíu skref eftir. Hópamir runnu saman. Það var í fyrstu ótrúleg sjón. Þau hjón sem höfðu fundizt, föðmuðust. Sum hlóu, önnur grétu, sum hvísluðu og önnur æptu, sum döngluðu hvort í annað, önnur kjössuðu hvort annað. Sumar konurnar, sem höfðu misst menn sína, f öðmuðu f yrsta karlmanninn, sem þær náðu í, aðeins til þess að kenna þessar- ar tilfinningar, sem þær þráðu svo mjög. En mennimir hrundu þeim frá sér og leituðu að sín- um eigin mökum. Og nú bar mest á þeim kon- um, sem alls ekki áttu að fá að njóta þeirar hamingju að hitta menn sína framar. Þær þutu hraðar og hraðar frá einu par- inu til annars, endurtóku nafn eiginmannsins í sífellu, spurðu, horfðu tvisvar og þrisvar á and- lit, sem þær höfðu séð áður, að- eins til þess að vera vissar. And- lit þeirra urðu fölari og fölari, og loks tóku þær að gráta. Þótt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.