Úrval - 01.10.1944, Síða 118

Úrval - 01.10.1944, Síða 118
116 ÚRVAL einkennilegt sé öskruðu fæstar þeirra, heldur grétu þær hljóð- laust; tárin streymdu niður sorgþrútin aldlitin. Tina þurfti ekki lengi að hlaupa. Og það vildi svo til, að Joppolo stóð við hliðina á henni, þegar hún fékk að vita það. Ungur maður gekk frá konu sinni. Hann gekk til Tinu, stað- næmdist frammi fyrir henni og hristi höfuðið. Þetta var allt og sumt sem þurfti, Tina vissi það. Joppolo gleymdi öllum sínum áminningum um hegðun á almannafæri. Hann gekk fram og tók hönd Tinu. Hönd hennar lá köld og máttlaus í hendi hans, og hún virtist ekki skynja, að hann var þarna. Joppolo rak ekki á eftir Tinu. Hann lét hana gráta þar til tárin hættu að renna og kjökur hennar varð þurrt og ömurlegt. Hann snart hana allan tímann, studdi hendi á öxl henni eða handabaki, aðeins til þess að láta hana finna, að einhver var þarna hjá henni. Joppolo fór heim með Tinu og var hjá henni það sem eftir var dags. Hann var dásamlega blíð- ur við hana. Samúð hans virtist styrkja hana, og oft leit hún í andlit honum þannig, að honum hitnaði undarlega um hjarta- ræturnar. Loks sagði hann við hana: „Tina, ég veit ekki, hvort það er rétt að segja þetta núna, í dag, en ég ætla samt að gera það. Tina, ég — æ, það er ef til vill best að bíða og segja það seinna.“ Hún leit þannig á hann, að honum fannst hún hefði orðið fyrir vonbrigðum, en hún sagði blíðlega: „Kanske það sé betra.“ Hann sagði: „Ég segi þér það í samkvæminu á föstudaginn". Hún endurtók hljóðlega: „Á föstudaginn". Og hún leit und- an og sagði: „Það er skrýtið, en ég vissi aldrei, hvort ég elskaði Giorgio. Ég dáðist að honum og stundum var ég hrædd við hann og að sumu leyti þótti mér vænt um hann. En hold hans var kalt. Hann var ákaflega þrályndur. Ég veit þó ekki . . . .“ Hún fór aftur að gráta. Marvin hershöfðingi trúði á það, sem hann kallaði að „fylgj- ast með“. Hann vildi vita, hvað væri um að vera bæði úti í heiminum og í hernum. Af þessum ástæðum lét hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.