Úrval - 01.10.1944, Side 127

Úrval - 01.10.1944, Side 127
KLUKKA HANDA ADANOBORG 125 majórinn, „hefir þessi verið — og er enn — sá bezti.“ „Segðu mér þá það, sem þú lofaðir að segja mér um dag- inn.“ „Segðu mér fyrst: hefur þú gert þér það ljóst hvaða tilfinn- ingar þú barst til Giorgio?“ Tina sagði: „Nei.“ Joppolo fannst hann kenna einhverrar ástleitni í því, hvernig hún sagði þetta, en þá bætti hún við: „Ég kemst aldrei framar að því.“ Hami sagði: „Hvers vegna ekki?“ Hún fjarðlægðist örlítið og sagði lágri röddu: „Vegna þess, að ég veit um tilfiimingar mínar til þín.“ Hann gekk að henni og án þess að snerta hana sagði hann: „Það var þetta, sem ég ætlaði að segja þér, Tina. Ég veit einnig um tilfinningar mínar. Mér þykir mjög vænt um þig. Ég er í rauninni að eins ham- ingjusamur, þegar ég er með þér.“ Þegar majórinn og Tina komu aftur inn, kom Giuseppe á móti þeim, néri saman lófunum og sagði með örvæntingarsvip: „Herra majór, hvar hafið þér verið? Ég hefi verið að leita að yður.“ „Hvað viltu?“ „Craxi feiti og liðþjálfinn yðar haga sér ósæmilega. Ég kem ekki neinu tauti við þá.“ Majórinn sagði við Tinu: „Bíddu hér,“ og hann fór með Giuseppe til þess að hitta Borth og Craxi. Þeir voru í bókasafninu. Craxi og Borth voru einir og alldrukknir. Joppolo sagði hörkulega: „Borth, hagaðu þér sæmilega!“ Þegar Craxi heyrði að majórinn talaði svona reiðilega, læddist hann út úr herberginu og Giuseppe fór á eftir honum. Majórinn og Borth voru einir. Majórinn sagði aftur: „Annað hvort hagarðu þér sæmilega eða ferð heim.“ Borth hafði drukkið sig ölvaðan vegna majórsins. Hann hafði aldrei áður verið drukk- inn í einkennisbúningi. En þegar majórinn ávarpaði hann svona reiðilega kom upp í honum til- hneiging hans til að vera á móti öllu, tilhneiging, sem kom honum til að stríða fólki, sem lét hann hlæja að alvarlegu fóiki og lækka risið á raup- sömum náungum. Hann sagði,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.