Úrval - 01.10.1944, Side 128

Úrval - 01.10.1944, Side 128
126 ÚRVAL loðmæltur: „Þú getur ekki skipað mér neitt.“ „Borth liðþjálfi,“sagðimajór- inn með áherzlu á liðþjálfi. „Vertu ekki að kalla mig lið- þjálfa,“ sagði Borth, ,,þú hefir ekkert vald til þess að skipa mér.“ „Ég hefi jafn mikið vald og áður, og ef þú hagar þér ekki ii „Nei, nei, þú hefir það ekki,“ sagði Borth. „Þú getur ekki skipað neinum neitt, ekki í Adano.“ „Borth, þú ert fullur. Hagaðu þér nú vel.“ „Joppolo, það er búið að reka þig. Þú hefir verið leystur frá störfum. Þú hefir ekkert vald hér lengur.“ 0g Borth fór að gráta. „Borth, ég veit ekki hvað þú ert að tala um, en ég —“ Majórinn þagnaði og gekk að Borth, tók í handlegg honum og reyndi að leiða hann á burtu. „Slepptu mér,“ sagði Borth. Hann fór í vasa sinn og sagði: „Ilérna, lestu þetta.“ Joppolo las skipunina, sem kallaði hann frá Adano. „Hvar náðirðu í þettta?“ spurði hann. Borth var aftur farinn að gráta. ,,Á borðinu þínu. Ég ætlaði ekki að láta þig sjá það fyrr en eftir samkvæmið.“ Majórinn gekk út úr herberg- inu. Victor Joppolo lék hlutverk sitt prýðilega það sem eftir var kvöldsins, þar til hann var að bjóða Tinu góða nótt rétt utan við útidyrnar hennar. Þá tók hann utan um hana og sagði dapurlega: „Ég er svo óham- ingjusamur." Tina ýtti honurn frá sér og leit í andlit honum. Hún lagði hendurnar á axlirnar á honum og sagði: „En ég hélt, að þú værir hamingjusamur." Majórinn var nú búinn að ná stjórn á sér aftur. „Ég er það,“ sagði hann, „fyrirgefðu." „Er það vegna konu þinnar?“ spurði Tina. „Nei, Tina, það er ekkert.“ Því næst kyssti hann hana blíð- lega í skugga stigans og sagði: „Vertu sæl þangað til ég sé þig aftur.“ Hún varð skelfd og sagði: „Hvað er að? Hversvegna sagðirðu: vertu sæl, í staðinn fyrir „góða nótt“? Hvað er að?“ “Ekkert Tina. Góða nótt? Tina.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.