Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 131

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 131
BRÉF FRÁ LESENDUM Herra ritstjórl! EXT að þér þolið og- misvirð- ið ekki þótt meira sé sagt um rit yðar en iofgjörð einungis. X 4. hefti XXrvals þykir mér — þó ritið sé ekki stækkað — held- ur kenna þynningar í sögunni um Klukkuna. Þó að hún væri ekki lengri en þessar 40 bls. er það full rúmfrekt úrvaL Því fremur meðan út er gefið ofsa- flóð af útlendum skáldsögum, misjöfnum af efni og vand- virkni. Hins vegar tel ég aðrar grein- ar i hefti þessu fræðandi og skemmtilegar, eins og fyrr. Nefni ég þó aðeins þrjár þeirra. Dæmið um hug æskulýðsins er athyglisvert. Mætti gjaman taka upp slíkar fyrirspurnir í öllum skólum landsins. Svari böm og æskulýður rétt og segi satt, eins og sjálfsagt væri að krefjast, fengist merkileg leið- beining um það, hverjar brautir þjóðin vilji og muni troða á ná- lægu æviskeiði. Leitin að frumbyggjum Ame- riku er bæði fróðleg og skemmti- leg. Og væri þó mikil endurbót, ef myndir gætu fylgt slíkum greinum, hér t. d. af góðum tinnufleini eða beinagrind fágæt- ustu dýrategunda. DDT skordýraeitrið er merki- legt efni, og nauðsyn að fylgjast með þvl, hvar og hvernig það getur komið að mestum og bezt- um notum . . . Vlnsamlegast V. G. Herra ritstjóri! IKIÐ þótti mér vænt um að lesa greinina „Landkynn- ing“ i 4. hefti Úrvals. Það er eins og blessuð blöðin okkar séu haldin einskonar ofnæmi fyrir öllum þeim skrifum, sem um ls- land birtast í erlendum blöðum og bókum, hversu ómerkileg, sem þau eru. Þau láta i ljós bamslega hrifningu í hvert skipti, sem þau sjá vinsamleg ummæli útlendinga um landið og þjóðina, en fyllast gremju, ef þau koma auga á miður góð- gjöm skrif eða rangfærslur um okkui-, þótt í ómerkilegu blaði sé. Jafnframt hrópa þau há- stöfum á aukna landkynningu, og er jafnvel svo að skilja, sem framtíð okkar, bæði efnaleg og menningarleg, sé í bráðri hættu, ef ekkert verður að gert. Þó að ég nefni blöðin í þessu sambandi, fer fjarri þvi að þau séu ein um þessa skoðun. Þvert á móti virð- ist hún mjög útbreidd. Þess vegna er grein Jakobs Bene- diktssonar þörf og timabær hugvekja, og sé honum þökk fyrir — svo og Úrvali fyrir að birta hana löndum Jakobs hér heima. Meö vinsemd K. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.