Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 71

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 71
1 HEIMSSTYRJÖLD A HEIMSSKAUTI 69 Selskjötið kom líka í góðar þarfir handa hundunum. Fyrsti ísbjörninn, sem við lögðum að velli, var hinn föngu- legasti. Hann barst til eynnar á rekaís og kom norðan að. Ekki átti hann langa lifdaga á Jan Mayen. Seinna sendum við feldinn til Hákonar konungs, sem gjöf frá „frjálsum Norð- mönnum á frjálsri norskri grund.“ Það, sem einna mest vakti undrun okkar á Jan Mayen, voru hinir trylltu stormar, sem dundu yfir er minnst vonum varði. Kom því æði oft fyrir, að við urðum að hýrast veður- tepptir í kofunum, er úti fyrir æddu glórulausar hríðar. Þegar svo óveðrinu slotaði, þurftum við að grafa okkur út úr kaf- fenntum kofunum. Að voga sér út fyrir dyr, meðan veðraham- urinn ríkti í almætti sínu, var sama og að óska sér tortíming- ar, því að enginn mundi hafa getað staðizt gegn ofsanum. Þetta varð líka hlutskipti eins hundsins okkar, sem skreið út úr snjóbirgi sínu. Enda þótt hann væri hlekkjaður við sver- an staur, var hann hrifinnáloft, og sást aldrei framar urmull af honum. Ekki var okkur hsldur mögu- legt, þegar svona viðraði, að komast hjálparlaust þá 200— 300 metra vegalengd, sem að- skildi aðalveðurathuganastöð- ina og kofa loftskeytamannsins. Þess vegna strengdum við vír- tóg milli þessara húsa, og bæri nauðsyn til að ferðast þar á milli, var skriðið á fjórum fót- um og haldið dauðahaldi í strenginn. Um nýársleytið var farið að ganga allmjög á forðabirgðim- ar, svo að við neyddumst til að taka upp matarskömmtun, sem hélzt fram í marzmánuð, en þá kom vistaskip. Þá var f agnaðar- dagur. Við stóðum í hnapp á ströndinni og horfðum á skipið ryðja sér leið gegnum íshröngl- ið, unz það varpaði akkerum, spölkorn undan landi. Áhöfnin réri til lands í hvalveiðibátnum, og nú fengum við loks að sjá ný andlit. Sjálfsagt höfum við komið þeim ærið kynlega fyrir sjónir, þessi hópur skeggjaðra og lubbalegra kumpána í svell- þykkum íshafsúlpurn. Um vorið og sumarið 1942 fóru sumir okkar burtu í orlof. Aðrir kusu heldur að vera um kyrrt ,,heima“, og þar á rneðal ég. Að taka þann kostinn var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.