Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 43

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 43
WINSTON CHURCHILL 41 ur aðdáunarverðri speki og stjórnsemi hafði hann rekið smiðshöggið á þá glæsilegu at- burðarás, sem losaði England úr undiriægjuafstöðu sinni til Frakklands á dögum Karls II. og veitti því 10 ára forystu í Ev- rópu. Enda þótt þessu stolta hlutverki væri um hríð varpað til hliðar vegna sérdrægni og sundurlyndis, hafði einingu og valdi Bretlands og kröfu þess til heimsveldis verið skapaður sá grundvöllur, sem staðið hef- ir óhaggaður fram á þennan dag. Hann hafði reynzt vera sá góði Englendingur, sem hann keppti að að vera, og sagan gæti kveðið upp þann dóm, að hefði hann haft meira vald, hefði land hans verið voldugra og gæfusamara, og Evrópa fagnað öruggari framförum." VI. En auðvitað verður Chur- chills minnzt sem stríðsleiðtoga, hins mesta stríðsleiðtoga síðan Pitt yngri var uppi, á meðan enska þjóðin man sögu sína, á meðan menn meta ein- hvers kjark, dirfsku og hug- rekki. Sú saga er okkur í ljósu minni. Ef til vill erum við of nærri henni til að geta metið hana til fulls, of nærri henni til að greina aðalatriðin frá aukaatriðunum, hið hverfula frá hinu sígilda. Samt er sumt alveg ótvírætt. Hann var hinn fyrsti af mikils háttar stjórnmálamönn- um Bretlands, sem sá hvað naz- isminn var mikil bölvun, kallaði brezku þjóðina til vopna gegn honum, mótrnælti málamiðlun og undanlátssemi. Þegar svo nazisminn kveikti ófriðarbálið, þá snéri Bretland sér til hans, og hann varð viðnámstáknið. Kjarkur hans hvatti aðra til mótspyrnu, hugrekki hans til þrautseigju, trú hans vakti von. En hann gerði meira en að uppörfa aðra. Hann hraðaði endurvígbúnaðinum, lét nýta allar auðsuppsprettur, skipu- lagði nauðsynlega opinbera þ jón- ustu. Hinar miklu hernaðar- ákvarðanir hans voru ævinlega hárréttar. Hann ákvað að láta berjast, hvað sem það kostaði, til að verja Norður-Afríku og leiðina til Indlands. Hann ákvað að treysta mikið á flug- herinn. Hann ákvað að láta baráttuna um Atlantshafið ganga fyrir öllu. Frá upphafi beið hann með e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.