Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 57

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 57
RÓMANTlSKIR GLÆPIR 1 FRAKKLANDI 55 ástúðleg, hlýðin og nægjusöm — hugsjónamanneskja, sem verðskuldaði kærleika og skiln- ing.“ Gabrielle Bompard, ástleitin götudrós í París, — ,,með hóp elskhuga á hælum" — fellst á þá skoðun eins þeirra, er hét Michel Eyraud, að ekki sakaði að hafa meira fé með höndum. Þau ákveða síðan að myrða fyrsta ókunna manninn, sem þeim lízt arðvænlega á. Gouffé nokkur verður fórnardýrið, og Gabrielle, tuttugu og tveggja ára að aldri, er heila nótt ein með líkinu í herbergi, meðan sökunauturinn er að undirbúa flótta þeirra. ,,Það var ekki skemmtilegt að vera ein með Iíkinu,“ sagði hún síðar ólund- arlega. Þau ferðuðust síðan með lík- ið til Lyons, en þar köstuðu þau því fram af björgum, og lögðu svo af stað til Englands og Ameríku, til þessaðnjótafengs- ins. Þegar hún var tekin föst, svaraði hún spurningurn ,,hálf glettnislega" og gaf til kynna, að hún hefði verið dáleidd. Þannig eru svipmyndir þriggja franskra afbrotakvenna frá síðustu áratugum nítjándu aldarinnar; þær vekja ekki neina þrá til frekari rannsókna, þær eru duttlungafyrirbrigði og ófreskjur, og það er ekkert varið í að fylgjast með hinum auðnulausa æviferli þeirra. Það er ekki heldur neitt leyndar- dómsfullt við þær; þær voru dæmdar fyrir glæpi, sem þær játuðu á sig, þær vöktu ekki samúð menntamanna samtíðar sinnar, enginn barðist fyrir málstað þeirra og þær ollu engum deilum; hverdagslegir harmleikir þeirra voru leiknir á óskáldlegu raunsæistímabili síðari helmings 19. aldarinnar. Við skulum hverfa fimmtíu ár aftur í tímann. Þá er aldar- andinn allur annar og róman- tíkin í fullu fjöri.Þaðeráfyrstu ríkistjórnarárum Louis Philippe Frakkakonungs, en á stjórnar- tímabili hans var framinn fjöldi stórglæpa. Á byltingarárunum, sem komu hertoganum af Orléans til valda í Frakklandi, fannst hinn aldraði Condé prins, einn af auðugustu mönnum Norður- álfu, hengdur í hinni skrautlegu höll sinni. Sjálfsmorð! hrópa konungssinnar. En ljótur orð- rómur kemst á kreik. M. de Condé var eins og barn í hönd- um á frillu sinni. Sophie Dawes,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.