Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 13

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 13
Er hægt a3 forðast að púður- tunnan í austri spring'j? Hver hefir á réttu að standa í Kína? Grein úr „Reader’s Digest“, eftir .lulian Gregory. | ÖLLUM heimsálfum eru „púðurtunnur“ og er Asía vissulega engin undantekning að því leyti. Um Manchúríu hefir löngun verið deilt og mörg stríð hafa verið háð um hana. Styrj- öldin, sem nú geisar, hófst þar fyrir 40 árum, og henni mun sennilega einnig lykta þar. Man- ehúría mun vera púðurtunna á meðan hagsmunatogstreitan í Asíu verður ekki til lykta leidd. Togstreitan stendur ekki ein- göngu milli Kína og Japan, heldur einnig milli Rússlands, Bandaríkjanna og Bretlands. Hvergi rekast á hagsmunir Bandaríkjanna og Rússlands sem í Kína og Manchúríu, og að þessu stríði loknu verður að búa svo um hnútana austur þar, að ekki sjóði upp úr að nýju. Landfræðilega séð standa Rússar margfalt betur að vígi. Um aldamótin síðustu lögðu þeir járnbrautir yfir Manchúríu til Changchun og þaðan til Dairen og Port Arthur. Á þeim Grein þessi er skrifuð áður en styrjöldinni í austri lauk. Hún varpar samt Ijósi yfir innanlands átökin í Kína o g afstöðu stórveldanna til þeirra. tíma var Port Arthur mesta höfn þeirra við Kyrrahaf og miðstöð verzlunar við norður og suður Ameríku. Þar var einnig mikilvægt herskipalægi. Eftir boxarauppreisnina juku Rússar mjög áhrif sín í Man- chúríu og réðu þar um skeið lögum og lofum. I stríðinu 1904 —1905 ráku Japanar Rússa út úr landinu og þaðan hófu þeir svo styrjöld gegn Kína tæpum þrem áratugum síðar. Rússar eiga því harma sinna að reka á Japönum. Þeir eru minnugir þess tjóns er þeir biðu á mönnum og verðmætum og þess yfirgangs, sem þeir síðan hafa orðið að þola. Allt um það hélst þó friður milli þessara stórvelda. Það gildir hið sama um Man- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.