Úrval - 01.10.1945, Side 49

Úrval - 01.10.1945, Side 49
VONBRIGÐI 47 og smátt og smátt fór að skap- ast skýr mynd af húsi hans í huga mínum. Úr köldum leigu- bílnum sá ég þægilega pipar- sveinsíbúð, með þrem íburðar- miklum baðherbergjum, og borðstofu, er skreytt var mál- verkum eftir Guardi og Cara- letto. Ég sá stofuna, þar sem mildur gerfieldur glóði á arni og gólfið var þakið þykku teppi. Og ég sá, hvernig lífi hann hafði lifað árin milli styrjald- anna. Þjónn hans vakti hann klukk- an átta og færði honum te og kex. Hann snæddi morgunverð í setustofunni, af því að það var auðveldara að hita hana upp heldur en borðstofuna og auk þess var hún sunnan í móti. Hann kom í skrifstofuna í hinu litla verzlunarfyrirtæki sínu um tíu leytið og vann þar til klukkan eitt, en fór þá að borða hádegisverð í klúbbnum. Þegar hann hafði lokið við vínglasið sitt og reykt vindil, tók hann sér bíl inn í City og vann fram að tetíma, en þá fór hann aftur í klúbbinn og spilaði bridge stundarkorn. Klukkan sex fór hann heim í Cheyne Row, og kunningjarnir litu inn til þess að fá sér cocktail. Hann var hreykinn af matreiðslukon- unni sinni og var unun í að hafa smá miðdegisverðarboð. Eftir miðdegisverðinn spilaði hann aftur bridge og drakk nokkur glös af whiskyblöndu í viðbót, unz hann fór í háttinn. Auðvitað breyttist þessi ró- lega dagskrá annað veifið. Það voru til dæmis Ascot-veðhlaup- in og fjórði júní. Stundum heimsótti hann stúlku, sem bjó skammt frá Berkley Square. Hann var íbygginn, þegar hann læddi því út úr sér. Ennfremur, og það var meira um vert, hann unni náttúrunni á réttum tíma og réttum stað: akurhænsni átti að skjóta í Skotlandi í september; það var sólskin í Cannes í maí, og skíða- snjór í St. Moritz í desember. Og ég skyldi ekki halda, að hann væri að doðna niður líkam- lega. Hann lék golf, nær und- antekningalaust um hverja helgi, enda þótt það væri auð- vitað ekki skemmtilegt á þess- um tímum, vegna skorts á kylfusveinum. Það var svo sem margt, sem erfitt var að fá á stríðstímum, en það var alltaf hægt að fá það, ef maður kunni lagið á því og hafði peninga . . . og svo framvegis. Hann hélt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.