Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 50

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL áfram að tala. En ég hlustaði ekki lengur á orðin, sem hann sagði. Ég hlustaði á dauðann innri mann hans, þótt ég gæti ekki gert mér ljóst, hvernig ég fór að því. Holdugur búkurinn lifði góðu lífi. En andinn var steindauður. Ég var hættur að hlusta á hann, en af raddblænum varð ég þess var að hann var að spyrja mig einhvers. ,,Afsakið,“ sagði ég kurteis- islega. „Ég var að spyrja yður, hvort þér sæuð margar leiksýningar í London?“ „Nei, þær eru ekki margar“ „Ég sá dæmalaust góða sýn- ingu hérna um kvöldið. Lagið var fyrirtak. Hvernig var það nú aftur? Jú, nú man ég það: „Ég verð kátur, þegar kveikt verður í London.“ Skemmtileg hugmynd. Ég man, að það var eins og ég væri lýstur upp af fögnuði, þegar gamla stríðinu lauk. Okkur var öllum svona innanbrjósts. Ó, það var nú öðruvísi styrjöld. Maður gat að minnsta kosti hlakkað til að fá leyfi í þá daga. Þér vitið, að ég var vel kunnugur systur yðar. Drottinn minn dýri, hvað hún var yndisleg manneskja! Ég býst við, að þér munið varla eft- ir henni?“ Ég laug. „Ákaflega óljóst." „Hún var dásamleg stúlka. Allir piltarnir í minni herdeild voru bálskotnir í henni. Ég man eftir því, þegar ég hitti hana í fyrsta sinn. Það var á dansleik á Belgrave Square. . .“ Hann fór að segja mér frá fyrstu kynnum þeirra, og ég starði út á dökkt, regnvott strætið. Ég mundi vel eftir systur minni; það þurfti ekki að mina mig á hana. Ég var ellefu ára þegar hún dó, og hún stend- ur ljóslifandi fyrir hugskotsjón- um mínum. Ég laug að honum, af því að ég vildi ekki að við ættum sameiginlegar minning- ar. En meðan hann var að segja mér frá dansleiknum á Belqrave Square og bíllinnþokaðistáfram gegnum regnið og myrkrið, fór ég að hugsa um kvöldið, sem ég veit nú, að mér mun aldrei úr minni líða. Ég man hérumbil hvert orð, sem talað var þetta kvöld, en ég man ekki dagsetninguna. Ég held að það hafi hlotið að vera um haustið 1915. Systir mín hafði lofað mér því, að væri ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.