Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 99

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 99
FUNDINN FAÐIR 97 myrkrinu og fór upp í rúm. Ég gat ekki sofnað og mig langaði ekki til þess. Nú vissi ég það sem ég hafði aldrei vitað fyrr: að ég var sonur föður míns. Hann var sögumaður eins og ég mundi verða. Kann- ske hef ég líka hlegið lítið eitt og hljóðlega þarna í dimmunni. Hafi ég gert það, hef ég hlegið í vitund þess að ég myndi aldrei framar þrá annan föður. co • oo Honum varð ekki kápan úr því klæðinu. Ungverskur liðsforingi var kominn í botnlausar skuldir og ákvað að' selja forkunnarfagran gullhring, sem hann hafði mikl- ar mætur á. Hann setti hringinn í öskju og sendi hann til skraut- gripasala, sem hann þekkti. Liðsforinginn vissi að skrautgripa- salinn var mesti prangari og þess vegna lét hann svohljóðandi miða fylgja: ,,Ef þú villt gefa 3000 krónur fyrir hringinn, þá máttu halda honum, en endursendu hann ella. Ég slæ ekki eyri af.“ Þrátt fyrir hin skýru fyrirmæli, svaraði skrautgripasalinn: „Hringurinn ekki 3000 króna virði. Býð 2000 krónur fyrir hann.“ Liðsforinginn var fokreiður og símaði strax. „Verðið 3000 krónur. Enginn afsláttur." Næsta dag kom svarskeyti: „Býð 2500 krónur. Vissulega ekki neira." Nú missti liðsforinginn þolinmæðina og símaði: „Hringurinn 3000. Skilið honum ella strax.“ Nokkrum dögum seinna fékk liðsforinginn litinn pakka. í honum var askjan og kyrfilega bundið um hana, og svohljóðandi miði: „Ég hefi vit á hringum og fullvissa yður um að þessi hring- ur er ekki 3000 króna virði. Þér fáið aldrei svo mikið fyrir hann. En ég er kunningi yðar og mér geðjast að yður og þess vegna skal ég hækka tilboð mitt upp í 2800 krónur. Hærra býð ég alls ekki. Ef þér viljið selja á því verði, skuluð þér endursenda öskj- una án þess að opna hana. Ef þér hins vegar hafnið þessu síð- asta tilboði mínu, þá haldið þér hringnum. Þetta er mitt loka- orð.“ Liðsforinginn ákvað að leita tilboða annarsstaðar og opnaði þess vegna öskjuna. Hringurinn var þar ekki en í hans stað svo- hljóðandi miði: „Jæja, jæja. Verið ekki vondir. Látum það þá gott heita. Ég skal borga yður 3000 krónur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.