Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 82

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 82
ÚRVALi «0 fyrsta skipti á ævinni, og beindi því ætíð allri athygli sinni að því. Hann kunni vel að notfæra sér allt, sem gat hafið hann yfir hið lága, hversdagslega, bæði í beinni og afleiddri merkingu. Ef torfgarður var á vegi hans, klifraði hann óðar upp á hann og naut þeirrar dýrðar að sjá hið venjulega umhverfi úr f jög- urra feta hæð. I félagsskap við hann uppgötvaði ég hina eilífu, dásamlegu framvindu lífsins. Öll viðleitni hans hafði eitthvert takmark, sem hvorki átti nafn né hægt var að staðsetja, enda náði hann því aldrei. Hann hafði eðlislæga vitneskju um, eða uppgötvaði mjög snemma, að það er sælla að leita en finna, að ferðin er skemmtilegri og fróðlegri en ákvörðunarstaður- inn. (Ég lærði þetta að nokkru leyti af honum, og það hefir komið mér að notun á lífsleið- inni). Hann hafði óskaplegar áhyggjur við að stríða og ótal djöfla að draga, en hann hafði líka trúna, trú, sem nærð var af hinum jarðneska heimi, frem- ur en hinum andlega og yfir- náttúrulega. Hjá dálitlu stöðu- vatni, rétt fyrir aftan vatns- borðið, var stór, mosavaxinn steinn. Steinninn var kirkju- stúkan hans, og guðsþjónust- unni lauk aldrei. Hann hafði aldrei neinar föggur að bera, og gat því breytt um stefnu og hraða eftir hentugleikum, notfært sér hvert tækifæri sem bauðst, til nýrra athuganna og uppgötvana, lag- að sig að nýjum kringumstæð- um og tekið þátt í því sem gerð- ist, af hjartans lyst. Hann varði gríðarmiklum tíma í að sitja dreymandi á vegarbrúnum, bryggjusporðum, öldubrjótum, timburhlöðum, aurhlífum og húsatröppum. IJm leið tileink- aði hann sér, hálf-óafvitandi, hagnýta lífsspeki og handbrögð verkamanna, sjómanna og iðn- aðarmanna, ásamt orðbragði þeirra og kímnissögum. Stund- um þrammaði hann marga kíló- metra til að sjá eitthvert nýtt mannvirki. Ég minnist þessa strákanga með ástúð, og blygðast mín ekk- ert, þó ég klæði hann ef til vill hugsjónahjúpi. Sjálfur var hann hugsjónamaður fram í fingurgóma. Hann gat orðið ákaflega raunamæddur og sorg- bitinn. Skap hans var háðara veðrinu en skap nokkur annars, sem ég hefi kynnzt. Áttaskipti eða skapbrigðaskipti gerbreyttu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.