Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 2

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 2
Ferðir farfuglanna. Dr. Albert Wolfson, kennara við Northwestern háskólann, mun einum hafa tekizt að lokka farfugla til norðurflugs á miðj- um vetri. Rannsóknír hans hafa leitt margt nýstárlegt í ljós og stór- um aukið þekkingu vora á or- sökunum til ferða farfuglanna. Menn hafa gert sér í hugar- lund, að þegar veður hlýna með komandi vori og hækkandi sól, þá segt einn fugl við annan: „Mér leiðist hér. Við skulum leita norður á bóginn.“ Og það verður að ráði. Rannsóknirnar sýndu hins- vegar, að fuglarnir búa sig und- ir leiðangurinn mánuðum sam- an, með þvi að safna fitu sem eldsneyti. A þeim tíma þyngjast þeir sem svarar einum fimmta hluta af þunga þeirra. Þessi fitusöfnun er óháð fæðunni og stafar af kirtlastarfsemi, enda fitna fuglarnir þó þeir fái ekki nóga næringu. Fróðir menn hafa álitið að kynhvötin réði þessum ferðum, en dr. Wolfson sannaði að þeir fuglar, sem gerðir eru kynlaus- ir með læknisaðgerð, fara engu síður í hina árlegu leiðangra heldur en hinir sem eru 1 fullu fjöri. 1 þrjú ár fékkst dr. Wolfson við þessar tilraimir og byrjaði þær alltaí í desember mánuði. Fuglarnir voru hafðir í búri og dagamir voru smám saman lengdir, með rafmagnsljósi, um nokkrar mínútur dag, kvölds og morgna. Fuglamr bitu á agnið' og tóku í gríð og erg að safna fitu til flugsins. Seint í janúar þóttust þeir vita að sumarið væri komið og voru óðir og uppvægir að kom- ast af stað. Dr. Wolfson merkti þá alla og sleppti þeim svo. Það eru harla litlar likur fyrir þvi að fuglar náist á meðan þeir flytja búferlum. En einn fugl náðist er hann hafði farið 350 km. leið norður. Það var köttur sem náði honum og stendur dr. Wolfson í mikilli þakklætis- skuld við kisa, sem gerði honum kleift að færa sönnur á kemúng- av sinar. — The Chicago Daily News. ÚRVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu forml. Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16. Afgreiðsla Tjamargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 8,50 hvert hefti. Utanáskrift tímaritsins er: Urval, pósthólf 365, Reykjavík. Sent til allra bóksala á landinu, og taka þeir við áskriftum. Einnig sent gegn póstkröfu til áskrifenda, sem ekki búa I nágrenni bóksala. ÚTGEPANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.