Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 120

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 120
118 TÍRVAL, Þegar lestin staðnæmdist í Albany, stökk ég þó á fætur. „Komdu,“ sagði ég. Ég hafði stokkið út úr lestinni, áður en Martin gat náð í mig. „Til hvers eigum við að fara út hér?“, spurði hann gramur. „Við þekkjum ekki nokkurn lif- andi mann í Albany.“ „Við förum aftur til Rochest- er, til þess að hitta Eastman,“ sagði ég. „Að minsta kosti skal hann fá að vita hvað það er, sem hann vill ekki styrkja.“ „Hann heldur að við séum vit- laus,“ sagði Martin. „Ég skal veðja að hann hleypir okkur ekki inn fyrir dyr.“ En Eastman hleypti okkur inn, og þegar við vorum komin inn í skrifstofuna, var Martin laus við allan taugaóstyrk og algerlega rólegur alveg eins og hann var vanur að vera, þegar ljón eða nashyrningar gerði at- lögu að kvikmyndatökuvélinni. „Ég er þannig gerður, að ég á bágt með að tala um hluti, sem eru mér mikilsvirði,“ sagði maðurinn minn. „Ég býst við, að ég hafi ekki tekið það nógu skýrt fram, að ætlun mín var að vekja áhuga yðar á hug- myndinni um kvikmynd af dýralífinu við Paradísarvatnið, en ekki að bjóða yður þátttöku í. gróðaf yrirtæki. ‘ * Eastman kinkaði kolli. „Auðvitað," skaut ég inn í, „er okkur ljóst, að þér þurfið ekki á aðstoð okkar að halda til þess að græða fé.“ Eastman virtist vera að reyna að dylja bros. „Á ég að skilja þetta svo,“ sagði hann, „að þér lofið mér ekki stórkostlegum arði af framlagi mínu?“ Martin hrissti höfuðið. „Ég lofa aðeins að endurgreiða féið með venjulegum vöxtum. Kostn- aðurinn við fjögra ára leiðang- ur til þessa vatns verður mikilL Aðeins sá, sem lítur á hugmynd- ina en ekki á ágóðann, mun styrkja mig.“ „Þér eruð hreinskilinn, hr. Johnson, það verð ég að segja.“ Eastman stóð upp og gekk út að glugganum. „Mér fellur vel við fólk, sem á drauma, og hefir dugnað í sér til að gera þá að veruleika,“ sagði hann allt í einu. „Ég skal lána yður tíu þúsund dollara, og þér megið nefna mig sem stuðningsmann yðar, þegar þér leitið fyrir yð- ur annars staðar.“ Það var rigning, þegar við stigum upp í New York lestina, en mér féll rigningin vel, mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.