Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 48

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL inn minn er farinn í hundana, og auðvitað er ómögulegt að borða á matsöluhúsum.“ „Ég held að matsöluhúsin séu ekki sem verst,“ sagði ég. „Það stafar af því, að þér eruð svo ungur. Þér vitið ekki, hvað góður matur er, og kunnið þar af leiðandi ekki að meta hann. Þér skuluð hafa mig fyr- ir því, að fátt veitir meiri ánægju í lífinu en reglulega góð máltíð — með góðu víni, auð- vitað.“ Hann þagnaði og blés þungan. „Ég hefi ánægju af góðri mál- tíð öðru hvoru,“ sagði ég, því að ég var í hálfgerðum vand- ræðum með að svara. Honum virtist gremjast þetta. „Þér hafið samt eins mikla ánægju af ýmsu öðru, býst ég við. Það er gallinn við yngri kynslóðina. Hana skortir smekk. Ekki einungis að því er snertir mat. Tökum til dæmis kvik- myndirnar. Kærið þér yður nokkuð um reglulega góðar kvikmyndir ?“ „Jú, talsvert." „Það getur verið að þér ger- ið það, en allur þorri samtíma- manna yðar gera það ekki. Ekki svo að skilja, að ég hafi ekki verið eins og þér, þegar ég var á yðar aldri — fullur af háleitum hugsjónum um betri heim, en með takmarkaðan skilning á siðmenningunni. Þegar ég kom aftur til Englands eftir síðasta stríð, uppgötvaði ég tvennt: I fyrsta lagi, að allt fjasið um betri heim, var barnaskapur, og í öðru lagi, að mig skorti siðmenningu.“ Hann tók sér málhvíld og fór einu sinni enn að fikta við kveikjarann. Ég sneri mér að honum, og þegar hann kveikti í vindlingnum, fékk ég gott tækifæri til þess að virða hann fyrir mér. Andlit hans var hrukkótt, skvapkennt og rautt. Augun voru blóðhlaupin, og það lagði af honum brennivíns- þef. „Ég er að segja yður, að ég komst að raun um, að mig skorti siðmenningu/1 sagði hann ákveðinn, eins og ég hefði verið að andmæla honum. „Og því tók ég mig til og fór að kynna mér, hvernig maður eigi að lifa lífinu. Ég hafði erft hús í Cheyne Row; það var mér mikil stoð, og svo fór ég að lifa siðmenningarlífi . . . .“ Hann hélt áfram að tala með- an bíllinn smaug í gegnum rigninguna í áttina til Chelsea;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.