Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 18

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 18
16 TJRVAL „Stjórnin hefir boðist til þess að viðurkenna flokk kommún- ista að því tilskildu að þeir fallist á að her þeirra og stjórn- arstarfsemi falli undir ríkið.“ Þessu tilboði svara kommún- istar á þá lund, að lagaleg viður- kenning sé einskis virði ef flokkur þeirra yrði lagður nið- ur. Kuomintang yrði eftir sem áður einasti flokkurinn í Chungking. Bandaríkin hafa gert sér mikið far um að finna Iausn á þessu vandamáli og látið Stil- well hershöfðingja leggja fram tillögur sínar til úrlausnar. Ein þessara tillagna hve hafa verið á þá lund, að herir kommúnista yrðu settir undir stjórn Stil- wells og að þeir nytu láns og leigu hjálpar á sama hátt og Chiang sjálfur. Þeir, sem til þekkja, halda því fram að Chiang hafi reiðst svo tillögu þessari, að hann hafi krafist þess að Stilwell yrði kallaður burt frá Kína. Allar sáttatilraunir hafa far- ið út um þúfur. Chiang reyndi nýverið að þagga niður óánægjuraddir vegna vanefnda á Ioforðum um þjóðfélagsbætur með því að skifta um menn í stjórn sinni. Þar við sat og um- bæturnar urðu engar. Hann. hefir lofað þjóð sinni nýrri stjórnarskrá og lýðræðislegum kosningum, en andstæðingar hans benda á í því sambandi, að slík loforð hafi áður verið gefin en að jafnan hafi verið svo um hnútana búið að Kuomintang væri tryggð öll völd. Ákærum sem þessum svarar Chiang á þá lund, að kommún- istar leyfi ekki aðra flokka á þeim landsvæðum, sem þeir ráða. Sterkasta vopn Chiangs er hyllin sem hann nýtur hjá al- menningi í Bandaríkjunum, en þar er hann álitinn stoð og stytta Kínaveldis. Hann hve hafa þá skoðun að engin band- arísk stjórn þori, vegna al- menningsálitsins þar í landi, að vera sér fráhverf. Þegar full- revnt þótti að Chiang myndi ekki falla frá óbilgirni sinni gagnvart kommúnistum, ákváðu bandarískir stjórnmálamenn að lækka í honum rostann. Blaða- mönnum þar í landi var þá í fyrsta skifti leyft að segja sannleikann um ástandið í Kína. Blaðamennirnir sögðu frá stjórn Chiangs, sem var ámóta einræðisleg og stjórnir í Þýzka- landi og ítalíu voru. Þeir sögðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.