Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 21

Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 21
ÞJÓÐTRÚ OG STAÐREYNDIR UM KÓNGULÓNA 19 Þannig lýkur ferð karlsins; knúinn áfram af þrá — eða hvað það nú er sem bærist í kóngulónni þegar hvatimar knýja á; og hví skyldum við ekki kalla það þrá? — knúinn af þrá hefur hann ferðast gegn- um mikla skóga, boðið byrginn ótal hættum, sem maður með venjulegu ímyndunarafli mundi bugast fyrir (en karmski hefur hann ekkert ímyndunarafl ?), og loks fundið hina fögru dís drauma sinna, — já, því að hún hlýtur að vera fögur, hví skyldi hann annars leggja á sig allt erfiðið til að ná ástum hennar? — og nú er öllu lokið. Hann tipl- ar háfættur af stað milli gras- stráanna, í fyrstu með soltna konu sína á hælunum, síðan með aðra jafnsoltna óvini á eftir sér, sjálfur soltið rándýr, á veiðum í hinum dimmu frumskógum engisins, undir grænni sól og um- kringdur marglitri, glitrandi martröð — hinum smáa heimi skordýranna. co vr oo Ýmislegt smáskrítið. Baktertía var að synda eftir seð þegar hún mætti annarri bakteríu, sem var mjög; guggin. „HvaS er að þér, væna mín?“ spurði hún. „Komdu ekki nærri mér!“ svar- aði hin. „JLg er hrædd um að ég sé veik af penisillíni!" — Revue de la Pensée Francaise. □ Enginn veit, hvað mannsröddin getur breyzt mikið, fyrr en hann hefur verið vitni ao því þegar eigin- kona hættir að skamma mann sinn og svarar í síma. — Mattoon Gazette. o Kona, sem ákærð var fyrir að myrða mann sinn, var sýknuð, mest fyrir einbeitta málsvörn aldraðrar konu, sem var í kviðdómnum. Á eft- ir var hún spurð hversvegna hún hefði lagt sig svo mjög fram um að fá konuna sýknaða. „Ég kenndi í brjósti um veslings konuna, nýorð- in ekkja.“ — Townsend National Weekly. „Bóndi, 38 ára gamall, óskar eftir að kynnast stúlku um þrítugt, sem á dráttarvél. Tiiboð, ásamt mynd af dráttarvélinni, óskast." —• Breeze. □ Skotinn MacTosh kemur í heim- sókn til vinar síns MacNish. Mac Nish er önnum kafinn við að læra blindraletur. „Drottinn minn!“ segir MacTosh, „þú ert þó ekki að missa sjónina?" „Nei,“ svarar MacNish rólega, „ég er bara að læra þetta til að geta sparað rafmagnið á kvöldin." — Pourquoi Pas? o „Er þetta málverk af sólarlagi eða sólarupprás ?“ „Áreiðanlega af sólarlagi." „Hvernig geturðu verið viss um það ?“ „Ég þekki málarann; hann fer aldrei á fætur fyrr en um hádegi." — Constellation.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.