Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 82

Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 82
80 ÚRVAL til aðeins fárra, jafnvel þótt sumir skólar veiti fræðslu í kyn- ferðismálum. Aldagömlum skoðunum verð- ur ekki gjörbylt í hendingskasti, og enn er fjöldi fólks, sem ekki aðeins er ósnortið af hinni nýju þekkingu, heldur augsýnilega þráast við að veita henni viðtöku. Það trúir því, að kynhvötin sé voldugur, dularfullur kraftur, sem heppilegast sé að rannsaka ekki allt of náið. Afstaða sumra sálfræðinga er einnig miður heppileg. Þeir Iíta svo á, að kynhvötin sé lyst, sem jafnnauðsynlegt sé að seðja og matarlystina. Slíkt sjónarmið er all-hæpið og móðgandi fyrir þá, sem trúa því, að maðurinn eigi eitthvað sameiginlegt með engl- unum engu síður en öpunum. Nú á dögum hættir okkur til að leggja of mikið upp úr mikil- vægi kynlífsins. Sjúkleg þrá- hyggja í þessum málum er engu síður skaðleg en sú blygðunar- fulla fælni, sem var einkenni for- feðra okkar fyrir daga Freuds. Við kunnum okkur ekki hóf. Nú lifum við í andrúmslofti, sem er mettað og þrungið af kynór- um. Þeir skipa hásæti í áróðri, auglýsingum og skemmtanalífi. Þessa hagnýtingu kynhvat- anna höfum við stöðugt fyrir augum. Skynfæri okkar eru sí- fellt örvuð með lostafullurn á- róðri, dulbúnum eða opinberum, en á yfirborðinu heimtar þjóð- félagið ýtrustu hófsemi og sjálf- stjórn. — Engin undur þó að margir eigi við kynferðisvanda- mál að stríða! Að hyggju sumra fræðimanna á mestöll óánægja nútímamanns- ins rætur að rekja. til bælingar kynhvatanna. Sú trú virðist ríkja — ef ekki bjargföst sann- færing — að við séum einungis hjálparvana fómarlömb ofsa- fenginnar, voldugrar hvatar, sem ekki sé áhættulaust að standa gegn eða bæla niður. Einstaklingnum er lýst sem hræddum og þústuðum munað- arleysingja, leiksoppi strangra og harðsvíraðra máttarvalda, þ. e. þjóðfélagsins, sem leitist við að rýja hann munaðinum af ein- skærri meinfýsi. Ekki nóg með að þetta sé óþolandi og órétt- lætanleg skerðing á frelsi ein- staklingsins, heldur sé þessi þjösnalega synjun við kröfunni um svölun kynhvatanna bein or- sök í margvíslegri taugaóreglu og sálrænum árekstrum. Því er haldið fram, að væri öllum veitt eðlileg kynferðsileg svölun, myndi þjóðfélagið gjör- breytast og upp koma fögur og ný veröld, þar sem bölsýni og taugaveiklun væru óþekkt fyrir- brigði. Slíkar skoðanir eru vanvirð- ing fyrir mannkynið, því þær skipa manninum á bekk með aýrunum, án huglægra, kennd- rænna eða andlegra eiginleika. Reynsla höfundarins er sú, að þótt hjónabönd kunni að fara út um þúfur sökum vanþekking- ar á kynferðismálum, séu hjóna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.