Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 56

Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL en eina konu, þegar þú ert full- orðinn?“ „Það máttu reiða þig á.“ Hann stendur gleiður, hallast fram á staf sinn og lítur fyrirlitlega á lögreglumennina, en varir hans skjálfa. Eldri bróðir hans, Sam- úel, leggur orð í belg. „Þetta eru lifnaðarhættir okkar. Skylda okkar við samfélagið. Það er trú okkar. Ef trúin verður tek- in frá okkur, þá höfum við ekki lengur neitt til að lifa fyrir. Þá gætum við eins verið dauðir!“ Yngri bróðirinn kinkar kolli. Ég sé litla bók í vasa hans. „Er þetta bænabók, Alvin?“ spyr ég. Hann brosir í fyrsta skipti, dregur upp bókina og sýnir mér. „Nei, þetta er vasaorðabókin mín.“ „Þeir geta farið með okkur burtu,“ segir Samúel og hvessir röddina. „En við komum aftur.“ Snemma næsta morgun kem ég aftur til Short Creek frá nátt- stað mínum í Hurricane. 1 skóla- garðinum bíður fjöldi manna, konur, karlar og börn, eftir því að vera kölluð fyrir. Sumir f jöl- kvænismennirnir höfðu verið fluttir frá Kingman með flugvél eða bílum til að mæta dómar- anum og verja rétt sinn til að halda börnum sínum. Við hús- homið situr Edson Jessop, ung- ur maður og íturvaxinn, og spjallar við konur sínar fjórar, sem horfa á hann aðdáunaraug- um, og gerir gælur við yngsta barn sitt af 15, sem hann á. Hin voru að leika sér á gras- blettinum eða í rólunum á leik- vellinum. Edson svarar kulda- lega, þegar ég ávarpa hann. „Þið hugsið ekki um annað en að fá æsifregnir," segir hann. „Við sáum hvað skrifað var um okkur í blöðin í Kingman.“ Það er erfitt að skýra fyrir honum hversvegna ég er hér. Ég sný mér að Leonard Black. „Þeir svifta okkur stjómarfarslegum rétti okkar,“ segir hann reiður. „Við heimtum það trúfrelsi, sem mannréttindaskráin veitir okk- ur.“ Það er heitt þennan morgun í Short Creek. Eg sit yfir bjór með Carl Pryor, lögreglumanni frá Yuma. „Af hverju talarðu ekki við kvenfólkið ?“ segir hann. „Til dæmis þarna í þriggja hæða húsinu neðst við götuna.“ Það er eitt af stærri húsun- um í þorpinu, steinsteypt, en efsta hæðin úr timbri. Tvö böm em að leika sér á hlaðinu og nokkur lengra í burtu. Richard S. Jessop á húsið. Hann situr nú í fangelsinu í Kingman, sak- aður um forustu í samsæri gegn Arizonaríki. I húsinu búa fimm konur hans og 29 börn, og Na- omi, 15 ára brúður, en maður hennar er fjarverandi. „Er mamma heima?“ spyr ég einn snáðann. Hann fer inn og von- bráðar er hurðin opnuð varlega og miðaldra kona kemur út og heilsar mér. Hún er þreytuleg, en heilsar mér með feimnislegu brosi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.