Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 30

Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL Hitt er mikilvægara, að læknir- inn varð að leita sér tengdasona innan sinnar stéttar. Að jafn- aði er stétt hópur manna, sem hafa sömu atvinnu, stundum eru það trúabrögðin, sem ráða stéttaskiptingu, og í Indlandi skipta slíkar stéttir þúsundum. Sérkenni allra þeirra er, að eng- inn leitar sér maka utan sinnar stéttar. Það eru til menntaðir Indverj- ar, sem taka upp varnir fyrir þessa stéttaskiptingu og fyrir gamla fjölskyldufyrirkomulag- ið, og jafnvel fyrir barnahjóna- böndin. Röksemdafærsla þeirra er eitthvað á þessa leið: Við Indverjar eigum heimsspeki, sem er eldri og langtum gagn- hugsaðri en heimspeki ykkar Vesturlandabúa. Þið þurfið ekki að koma hingað til að kenna okkur. Siðferðismat ykkar og lífshættir kunna að vera hent- ugir fyrir Vesturlönd, en í ár- þúsunda gömlum ritum okkar hefur lífsháttmn Indverja verið skipað á þann hátt sem hæfir þjóðinni. Lítið á stórfjölskyld- una, hvemig haldið þið að ind- versk menning hefði getað varð- veitzt ef menningararfurinn, bæði hinn andlegi og efnalegi, hefði ekki borizt frá kynslóð til kynslóðar innan fjölskyldunnar og stéttanna? Hafið þið hug- leitt, að í stórf jölskyldunni, þar sem margar kynslóðir lifa sam- an, eru hverskonar almanna- tryggingar og félagsleg sam- hjálp ónauðsynleg? Við höfum ekki þurft nein barnaheimili í Indlandi, stórfjölskyldan hefur annast bömin. Sjúkratrygging- ar höfum við heldur ekki þurft, sjúkir og veikburða hafa hlot- ið hjúkmn og umsjá innan stór- fjölskyldunnar. Elliheimili em einnig óþörf, því að böm og barnabörn innan stórfjölskyld- unnar annast gamla fólkið. Já, þetta er að því leyti rétt, að með nýjum siðum er nauð- synlegt að þjóðfélagið sem heild taki á sínar herðar ýms þau verkefni, sem stórfjölskyldum- ar og stéttirnar önnuðust áð- ur. Vesturlandabúanum finnst einkum sárt til um það misrétti sem indverskar konur búa við í þorpum landsins. Lítill hluti þeirra öðlast seint á ævinni stöðu sem leiðandi húsmæður undir stjórn húsbóndans. En hjá flestum er gangur lífsins þessi: sem bam verða þær að hlýða feðrum sínum ogmæðmm, sem eiginkonur verða þær að hlýða mönnum sínum og tengdamæðrmn, og sem ekkjur verða þær að hlýða sonum sín- um. Hindúaekkjan fær, eins og áður segir, víðast hvar ekki að giftast aftur. Það má maðurinn aftur á móti, og þá alljafna kornungri stúlku. Eftirspurnin eftir konum lækkar giftingar- aldurinn. Það er hreint ekki ó- venjulegt að gamlir menn kvæn- ist stúlkum innan við tvítugt. Aldursmunur hjóna í Ind- landi mun að meðaltali vera 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.