Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 59

Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 59
RÉTTVlSIN GÉGN MORMÓNAÞORPI 57 ,,Jæja, komið þá klukkan tólf.“ Þegar ég kom aftur voru kon- urnar búnar að snyrta sig og Fern hafði fléttað ljóst hár sitt fallega. Börn á öllum aldri voru að þvo sér í framan og um hendurnar fyrir máltíðina. Naomi var að sópa, Jennie að bera inn þvott og Fern stóð við eldavélina. Engin nýtízku heimilistæki voru í eldhúsinu, bollaskáparnir voru opnir, borð- in hvítskúruð og dúkurinn á gólfinu slitinn. En börnin voru rjóð og sælleg og á sífelldum þönum milli eldhúss og stofu. Ég var kynntur Idu, fyrstu konunni, sem er saumakona fjölskyldunnar. Hún sat við saumavélina og var að gera við slitnar nankinsbuxur. Lois kom inn, há og grönn telpa með lang- ar fléttur. Konurnar kynntu hana og sögðu gramar: „Þeir settu mynd af henni í blöðin og sögðu að hún væri 13 ára gömul brúður. Það er ekki satt.“ Lois var feiminn og niðurlút. Börnin settust að borðinu á meðan ég las á spjaldi á hurð- inni gamla þulu um þrifnað. Undir þulunni stóð „Hreina sveitin“. „Hvað er hreina sveit- in?“ spurði ég. „Það er félag, sem telpurn- ar stofnuðu til að halda húsinu hreinu og öllu í reglu.“ Húsið var þrifalegt þegar þess er gætt, að í því bjuggu fimm konur og 30 börn. I einu hominu var lítil bókahilla. Þar voru m. a. Mor- mónabókin, Hinar glötuöu bœk- ur Biblíunnar og Hinar glötuöu bœkur Eden, svo og ensk orða- bók og alfræðiorðabók. Fern kom inn með rjúkandi skál af núðlum og tómatsósu og nokkr- ar sneiðar af nýbökuðu heil- hveitibrauði. Það var lystilegt matarangan í stofunni. Ida sagði: „Lois, viltu gera svo vel að fara með bænina?“ Börnin röðuðu sér umhverfis borðið og horfðu niður í diska sína. Þegar bæninni var lokið, sögðu börnin ,,amen“ einum rómi. Við borð- ið var auður stóll fyrir húsbónd- ann. „Hann borðar til skiptis hjá okkur,“ sagði Jennie. „Sums staðar, þar sem fjölskyldurnar eru ekki of stórar, koma þær saman til bænahalds við mið- degisverðarborðið á sunnudög- um og húsbóndinn stjórnar." Meðan börnin, Fern og Ida eru að borða spyr ég Jennie um Lois. „Hvenær giftist hún?“ „Þegar hún er reiðubúin.“ „Það er enginn ákveðinn gift- ingaraldur?“ „Nei,“ „Hver velur handa henni mann?“ „Það gerir hún sjálf.“ „En ef faðir hennar er valinu ekki samþykkur?“ „Faðir hennar mun leiðbeina henni.“ Eftir máltíðina fóru börnin út. Konurnar uppi, Lola og Art- amisha, komu niður og þær sett- ust allar fimm út á tröppur og spjölluðu þar saman góða stund. „Hvað ætlið þér að gera,“'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.