Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 25

Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 25
SANNLEIKURINN UM HUGLESTUR 23 liér væri kominn geðveikur mað- ur. En stúlkan gerði það sem hún var beðin um. Hún lyfti hægt upp piisinu sínu, og blasti þá við, einn þumlung fyrir of- an sokkafitina, purpururautt, þriggja senta frímerki. Blaða- manninum varð orðfall af undr- un og dró upp doilaraseðil og rétti töframanninum. Þetta virtist furðulegt afrek. En skýringin er ósköp einföld. I sálfræðinni er fyrirbrigði, sem nefnist ideomotion, og á mæltu máli táknar tilhneigingu sem menn hafa stundum til að koma upp um hugsanir sínar með ó- sjálfráðum vöðvakippum. Ef þú felur eitthvað í herbergi og veizt að ég er að leita að því, kemur augnatillit þitt upp um þig fyrr eða síðar. Það grípur þig ómót- stæðileg þörf til að horfa á felu- staðinn öðru hvoru, líkt og morðingjann, sem leitar aftur á morðstaðinn. Og ef þú héldir í annan endann á vasklút og ég í hinn, myndu ósjálfráðar hreyf- ingar þínar vísa mér á staðinn. Með þessu er þó ekki sagt, að hvaða viðvaningur sem er, gæti gert það, sem töframaðurinn gerði. Til þess þarf mikinn næm- leik, skarpa athyglisgáfu og margra ára æfingu. Það var blaðamaður í Chicago, sem fyrstur uppgötvaði „vöðva- lestur“, árið 1872. Kvöld eitt þegar hann hélt í höndina á kær- ustmmi sinni, uppgötvaði hann, að hún tjáði honum vilja sinn með ósjálfráðum vöðvakippum í hendinni. Með æfingu lærði Brown að skýra þessar vöðva- hreyfingar svo nákvæmlega, að svo virtist sem hann „læsi hug hennar“. Nokkru seinna veðjaði hann við starfsbróður, að hann skyldi geta fundið títuprjón, hvar sem væri í Chicago. Með því að halda í hönd starfsbróður síns fann hann títuprjóninn undir gólf- mottu í húsi einu. Atvik þetta vakti svo mikla eftirtekt á Brown, að hann ákvað að leggja niður blaðamannsstarfið og gerast ,,huglesari“. Sagt er, að hann hafi grætt 250 000 dollara á þessari „sálrænu gáfu“ sinni. Miklir töframenn tefla oft á tæpt vað í töfrabrögðum sínum. En það er einmitt slík dirfska, sem gerir þá fræga, — þegar hún tekst. Víðkunnur „huglesari“ kunn- gjörði fyrirskömmu í hópi blaða- manna, að hann skyldi lesa aðal- fyrirsögn á forsíðu morgunblaðs áður en það kæmi út. Blaða- mennirnir tóku hann á orðinu. Þeir komu í útvarpssalinn að kvöldi, þegar huglesarinn ætlaði að fara að byrja dagskrá sína. Hann skrifaði á miða það sem hann kvaðst sjá fyrir innri sjón- um sínum að verða mundi fyrir- sögnin morguninn eftir, braut miðann saman og lét hann í um- slag, lokaði því og fékk það ein- um úr hópi áhorfenda til varð- veizlu. Áhorfandinn, sem fyrir valinu varð, var maður að nafni Smith, frá smábæ í Flórída.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.