Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 96

Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 96
94 tJRVAL en hinu, að þessi skipti voru þeim nýr og skemmtilegur leik- ur. Fullorðnar konur hafa yncli af því að fara í búðir og verzla, en litlar stúlkur í gamalli höll langt uppi í sveit hafa engar búðir til að fara í og ekkert reiðufé til að kaupa fyrir. Oft skiptust þær þannig á eig- um sínum aðeins sér til dægra- styttingar, en öðru hverju var raunveruleg alvara og brenn- andi ágirnd á bak við, en það var þegar önnur hafði orðið hug- fangin af einhverju sem hin átti. Lilja var aldrei smásálaríeg í þessari vöruskiptaverzlun. Marta gat fengið hvað sem var í skiptum, því að þá stundina var alls ekkert til í augum Lilju annað en það, sem hún viidi eign- ast. Sjaldan hafði hún hlegið jafnmikið og þegar hún, fimmt- án eða sextán ára, hafði fengið ágirnd á nýju handstúkunum hennar Mörtu, sem hefðu átt einstaklega vel við íkornaskinns- jakkann hennar sjálfrar — og svo komst hún að raun um það eftir að skiptin höfðu f arið fram, að hún hafði ásamt mörgu öðru einmitt látið frá sér litla íkorna- skinnsjakkann í skiptum fyrir handstúkurnar. í fyrstu var Marta fús til að skipta, því að hún gat sem sagt fengið hvað sem var í staðinn. En þegar hún fór að veita því athygli í hvert sinn, að einmitt sá hlutur, sem hún hafði látið, varð eftir á sá eini hlutur sern henni þótti nokkurs virði, þá varð hún aðhaldssamari, en lét þó einatt að lokum undan freist- ingunni. Þegar hún svo sá eftir því að hafa skipt, kom hún oft og vildi ógilda skiptin, og Lilju datt aldrei í hug að halda nein- um hlut gegn vilja systur sinn- ar; hún var reiðubúin til að skipta aftur. En Marta hafði réttlætiskennd, og þessvegna galt hún ætíð dýrt þessi endur- skipti, lét hluti sem henni raun- verulega þótti vænt um, en Lilja henti á kaf í skápinn sinn næst- um því án þess að líta á; hún hafði ekki óskað þeirra og lang- aði ekkert til að eiga þá. Sárast af öllu var þó, að Marta komst ævinlega að raun um að hluturinn, sem hún hafði sótzt eftir að fá aftur, var einskis virði, þegar hún hafði fengið hann. Hlutir, ungi vinur, hafa nefni- lega ekkert gildi í sjálfu sér, þeir fá einungis gildi af eigandanum. Járnklumpur og visnuð þyrni- grein eru ómetanlegir hlutir á þeirri stundu sem þeir eru sverð Atla eða kóróna Krists. Leir- köggull er algerlega gildislaus þar til einhver Michelangelo eða Sergel eða Guð faðir sjálfur upp- götva, að í honum blundar mann- vera. Og öðruvísi er því ekki háttað um brúðu, handstúkur, taminn spörfugl eða silkipjötlu.“ „Þér eigið við,“ sagði ungi maðurinn, „að hlutirnir séu það sem ímyndun okkar gerir úr þeim?“ „Nefnið það hvað sem þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.