Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 36

Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 36
34 ÚRVAL drukkinn heim. Frá þessari stundu mátti greinilega merkja bata hjá honum. Þau hjónin héldu til Englands og settust þar að og vöknuðu nú smásam- an vonir um að hann mundi hverfa aftur til lífsins. Að minnsta kosti tók hann aftur að fá áhuga á list sinni og sótti að staðaldri sýningar Sadler Wells ballettsins. En fátæktin svarf æ meira að þeim, þó að frú Romola neytti allra krafta sinna til að halda í horfinu og veita Vaslav það sem hann taldi sér nauð- synlegt. En þar kom að þau urðu að flytja úr ódýra gisti- húsinu í Surrey í enn ódýrari gististað. Og svo kom loks dauðinn sem hinn miskunnsami frelsari og tjaldið féll í hinzta sinn fyrir hinn átakanlega harmleik lífs hans. Ailir mestu núlifandi meist- arar danslistarinnar fylgdu honum til grafar — athöfnin var mjög hátíðleg, samboðin minningu göfugmennis og mik- ils listamanns. En dóttir hans, Kyra, sem hann hafði unnað hugástum, gat ekki fylgt hon- um hinzta spölinn. Hún starf- aði sem dansmær 1 Róm og skorti fé til þessarar löngu ferðar . . . Svaraði fyrir sig'. Sagt er að Lady Astor, ein af þekktustu hefðarkonum Eng- lands, hafi sagt við McCarthy i vínsamkvæmi í Washington, að hún óskaði þess að hann væri að drekka eitur. Það er ekki í fyrsta skipti sem sagt er að henni hafi hrotið nöpur orð af vörum. Hertogafrúin af Marlborough segir í endurminningum sínum, að eitt sinn er Lady Astor lenti í orðasennu við Sir Winston Churchill hafi hún hrópað: ,,Ef ég væri konan yðar, mundi ég setja eitur í kaffibollann yðar!“ Það stóð ekki á svarinu hjá Churchill. „Og ef ég væri mað- urinn yðar,“ sagði hann, „þá mundi ég drekka það!“ — Daily Telegraph. -- „Var konan yðar þreytt eftir veizluna ?“ „Þreytt? Hún gat varla haldið opnum munninum!" —fc— Kurteisi. Lítill, uppburðarlaus maður stóð i fatageymslu veitingahúss, og horfði á mann, sem var að klæða sig í frakka. Hann drap varlega fingri á handlegg mannsins og sagði: „Afsakið — en eruð þér herra Sanith frá Newcastle?" „Nei,“ anzaði sá frakkaklæddi önugur. „Hm — einmitt," stamaði sá litli. „Eg skal segja yður —- ég er maðurinn, og það er frakkinn hans, sem þér eruð affi klæða yðxrr í.“ — Irish News.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.