Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 53

Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 53
RÉTTVlSIN GEGN MORMÓNAÞORPI 51 frá Ijósavél skólans. Næstum alla nóttina hafði nærri allt fullorðna fólkið verið saman- komið í skólahúsinu, legið á bæn, sungið sálma og hlustað á prédikanir og hvatningar kirkjuleiðtoganna. Karlar og konur sátu rauðeyg og kvíða- full og leituðu styrks í orðum ,,ráðgjafans“ Le Roy Johnson og leiðtoganna Carls Holm, Richards Jessop, Freds Jessop og fleiri. „Ráðgjafinn" var að tala, hörkulegur á svip og gráfölur undir dökku þeli. „Ég hef gef- ið allan tíma minn og allt sem ég á í þjónustu drottins und- anfarin sautján ár. Því hefur fylgt lítið annað en þjáningar og erfiði. Ég gæti beðið þess að þeim lyki. Ég gæti beðið þess að þjáningum fjölskyldu minnar og ykkar lyki, annað hvort með dauða eða frelsi. En þeir ætla ekki að láta okkur í friði. Þjáningar okkar eru að- eins að byrja. Verði guðs vilji.“ Allra augu beindust að dyr- unum þegar sendiboði kom með nýjustu fréttir frá stuttbylgju- viðtækinu, sem sett hafði ver- ið upp daginn áður. Umsjónar- menn höfðu heyrt til lög- reglustjórans (Alfonzo Ny- borg) á heimili hans andspæn- is skólahúsinu þegar hann tal- aði í útvarp til lögreglunnar í Hurrieane og Fredonia og tjáði henni, að allt fólkið væri sam- an komið. Lögreglan hafði svarað, „gott, þá þurfum við ekki að smala því saman,“ og ,,við erum ferðbúnir". Carl Holm flutti fólkinu þessi tíð- indi. Andrúmsloftið mettaðist kvíða. Kona aftast í salnum fór að gráta. Aðrir þurrkuðu sér um augun. Að lokum stóð Roy upp, ræskti þurrar kverk- arnar og sagði: „Allar mæð- ur skulu nú fara heim til sín og vera hjá börnum sínum. Við verðum hér eftir og biðj- um og bíðum lögreglunnar. Við höfum sett varðmenn á veginn frá Hurricane og Fre- donia. Þeir hafa dýnamit- sprengjur, sem þeir munu sprengja þegar þeir sjá lög- regluna koma. Verið hug- hraust og treystið drottni. Guð blessi ykkur!“ Ljósin voru slökkt og karl- menn og unglingar söfnuðust saman á nýja grasblettinum fyrir utan. Sálmar voru sungn- ir meðan beðið var. Fyrsta bílalestin hafði komið úr vestri eftir Utahveginum. Nú birtist önnur ljósaröð í suðri. Þegar lestin var hálfa mílu frá þorp- inu, hljóp dökk vera fram und- an lítilli trébrú og kastaði dýnamítsprengju á veginn. Það kom bjartur blossi og síð- an sprenging. Lögreglumenn- irnir lokuðu í skyndi bílrúðun- um og gripu skammbyssur og vélbyssur. Einhver sagði: „Bölvaðir asnarnir, þeir hafa sprengt brúna!“ Lestin nam staðar og svo heyrðist einhver segja: „Allt í lagi, brúin er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.