Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 26

Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL Talsmaður blaðamannanna hringdi nú á ritstjórn blaðsins og bað um að sér yrði lesin fyrir- sögn næsta blaðs. Hann endur- tók fyrirsögnina svo að allir heyrðu: „Fimm þúsund hafnar- verkamenn gera verkfall“. „Jæja, herra Smith,“ sagði huglesarinn við Flórídabúann, „viljið þér nú gera svo vel að lesa orðin, sem ég hef skrifað á miðann . . . nákvæmlega eins og ég hef skrifað þau?“ Smith reif upp umslagið og las. „Hvert orð sem þér hafið skrifað er rétt,“ sagði hann. „Þakka yður fyrir, herra Smith,“ sagði huglesarinn. Hann kippti af Smith miðanum og rétti hann blaðamönnunum. Blaðamennirnir trúðu ekki sín- um eigin augum Smith var í skyndi leiddur út og huglesar- inn stóð sigrihrósandi meðal blaðamannanna. Það sem skeð hafði var þetta: Á miðanum sem huglesarinn lét í umslagið stóð allt annað en fyrirsögnin í blaðinu. Þegar blaðamaðurinn endurtók fyrir- sögnina, skrifaði huglesarinn hana á miða sem festur var við púða í vasa hans. Smith, sem var hrekklaus og einlægur, fylgdi fyrirmælum huglesarans samvizkusamlega. Hann las orð- rétt það sem stóð á miðanum: „Hvert orð sem þér hafið skrif- að er rétt.“ Hann tók þetta allt sem mein- laust spaug og var leiddur út áður en hann fékk tíma til að átta sig. Þegar huglesarinn þreif miðann af honum, skipti hann fimlega á honum og miðanum, sem hann hafði skrifað á í vas- anum, og rétti Inann blaðamönn- unum. Enginn skyldi þó halda, að eftir lestur þessarar greinar sé hann sjálfkjörinn til að afhjúpa næsta huglesara, sem verður á vegi hans. Góðir töframenn hag- nýta sér einmitt tortryggnina og margir hvetja áhorfendurna til að sýna hana. Þeir haga brögðum sínum þannig, að í fyrstu virðist sem þeir séu að koma upp um sig, en svo kemur endahnúturinn, sem kemur hin- um tortryggna alveg á óvart og hann botnar ekkert í. Huglesar- ar eru sífellt að endurbæta og breyta brögðum sínum, og eins og allir aðrir taka þeir tækni nútímans í þjónustu sína. Lesandinn skyldi því varast, næst þegar hann hittir kænan náunga sem bíðst til að finna lítinn hlut, sem falinn hefur verið á stóru svæði, að yppta öxlum og segja fyrirlitlega: „Það er enginn vandi, það er bara vöðvalestur“. Því að kannski finnur náunginn hlut- inn án þess að koma nærri þeim sem faldi hann. Kannski er hann fyrsti töframaðurinn, sem not- ar geislavirkan hlut. . . og finn- ur hann með aðstoð geislamælis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.