Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2017, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.02.2017, Blaðsíða 29
 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands 29 „Þetta var algjört ævintýri og gaman að vera með því þetta var í okkar heimabæ og við komin yfir fimmtugt,“ segir bókasafnsfræð- ingurinn Rannveig Halldórsdóttir. Hún og maður hennar, Kristbjörn R. Sigurjónsson, tóku þátt af krafti á Landsmóti UMFÍ 50+ á Ísafirði í fyrra. Þar kepptu þau í sundi, frjáls- um og voru tvö af fjórum þátttakendum í þríþraut. Kristbjörn varð fyrstur í þríþrautinni og komst á pall í stígvélakasti. Þau Rannveig og Kristbjörn eru engir ný- liðar í íþróttum, þvert á móti hreyfa þau sig mikið og hafa keppt í hlaupum í 15–20 ár. LANDFORM e h f tel. 482 4090 - fax. 482 3542 - landform@landform.is A u s t u r v e g u r 6 - 8 0 0 - S e l f o s s L A N D S L A G S A R K I T E K T A R F Í L A RANNVEIG HALLDÓRSDÓTTIR: GAMAN AÐ TAKA ÞÁTT Í HEIMABÆNUM Kristbjörn á sigurpalli. Rannveig hefur auk þess keppt einu sinni í Járnkarli og Kristbjörn tvisvar. Þetta var í fyrsta sinn sem þau tóku þátt í Landsmóti UMFÍ 50+. Rannveig segir að þeir sem hreyfi sig reglu- lega þurfi ekki að undirbúa sig mikið fyrir keppni UMFÍ og nefnir sem dæmi að vega- lengdir í hlaupum og hjólagreinum séu í styttri kantinum. „Mér fannst virkilega skemmtilegt að taka þátt í mótinu,“ segir Rannveig og mælir með því fyrir alla yfir fimmtugu sem hafa gaman af því að hreyfa sig. Rannveig rennir í hlað á hjólinu áður en hún skellti sér í síðustu fimm kílómetrana í þríþrautinni á Ísafirði. Óskum keppendum á Landsmóti UMFÍ 50+ góðs gengis:

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.