Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.2017, Side 44

Skinfaxi - 01.02.2017, Side 44
44 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands Það voru 565 sunnlenskir bændur sem stofnuðu Sláturfélag Suðurlands 28. janúar 1907 við gömlu hengibrúna yfir Þjórsá. Stofnun félagsins var eitt þeirra framfaraskrefa sem markað hafa tímamót fyrir matvælaframleiðslu í landinu og um leið neytendur. Nú 110 árum síðar er félagið enn í eigu bænda sem daglega leggja grunninn að úrvals matvælavinnslu félagsins í sveitunum um allt Suður- og Vesturland. Íslenska sveitin og SS fyrir þig. 565 bændur stofnuðu Sláturfélag Suðurlands PI PA R\ TB W A

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.