Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.2017, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.03.2017, Blaðsíða 5
 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands 5 Það voru 565 sunnlenskir bændur sem stofnuðu Sláturfélag Suðurlands 28. janúar 1907 við gömlu hengibrúna yfir Þjórsá. Stofnun félagsins var eitt þeirra framfaraskrefa sem markað hafa tímamót fyrir matvælaframleiðslu í landinu og um leið neytendur. Nú 110 árum síðar er félagið enn í eigu bænda sem daglega leggja grunninn að úrvals matvælavinnslu félagsins í sveitunum um allt Suður- og Vesturland. Íslenska sveitin og SS fyrir þig. 565 bændur stofnuðu Sláturfélag Suðurlands PI PA R\ TB W A

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.