Úrval - 01.02.1959, Page 7

Úrval - 01.02.1959, Page 7
HUGLEIÐINGAR UM EÐLI STJÓRNMÁLASKOÐANA ÚRVAL Russel nægði honum þannig ekki til að ná því marki sem hann hafði sett sér. Ég held jafnvel að hann hafi heldur aukið en hitt á þá spennu milli austurs og vesturs, sem hann hafði gert sér von um að geta dregið úr. En hversvegna mis- tókst honum ? Það er mjög mik- ilvæg spurning. Vér, börn vor og barnabörn erum, eins og Russ- ell segir, í bráðri hættu, svo bráðri að hversu lítið sem vér kunnum að telja áhrifavald stjómmálakenninga, ber oss að gera allt sem vér getum til þess að láta þær vinna fyrir friðinn. En úr því að skírskotun Russells til skynseminnar brást, hvaða ráð eru þá líkleg til árangurs? I bréfum Russells var ýmis- legt sem benti til, að hann væri í nokkurri óvissu um eðli ágreining þeirra. í heild held ég hann hafi gert ráð fyrir að and- stæðar stjórnmálakenningar séu svipaðar andstæðum vís- inda- eða sögukenningum, kenn- ingum sem hægt sé að fá menn ofan af með því að skírskota til staðreynda eða raka, jafnvel þó að þeim finnist það hnekkir fyrir sjálfsvirðingu sína að láta af þeim. f samræmi við þetta dregur hann þá nöturlegu álykt- un, að úr því að þessir bréfa- vinir hans gátu ekki fylgt hon- um frá óvéfengjanlegum fors- endum hans að jafn óumflýjan- legri niðurstöðu hans, hlytu þeir, eins og raunar flestir stjórnmálamenn, að vera heimskir. En hann talaði einnig um þessar stjórnmálaskoðanir sem ,,trú“, og í því orði felst nokkuð önnur merking; og á öðrum stað segir hann að bréfavinir hans virðist vera of- stækismenn, hvor um sig með andlegar augnblökur, sem gerir þá blinda á augljósar staðreynd- ir. En ef hér er um að ræða trú og blint ofstæki, er lítil von til þess að vænta megi árangurs af skírskotun til skynseminnar, það gæti jafnvel verið heppi- legra að láta slíkt ógert. Hitt væri vænlegra til árangurs að rannsaka hverju hlutverki stjórnmálakenningar gegna, ef með því mætti finna beztu leið- ina til að jafna ágreining þeirra. Meginhlutverk stjórnmála- kenninga er að tjá í stuttu og gagnorðu formi þau stjórnmála- viðhorf sem tilteknum hópi manna finnst hann verða að efla innra með sér, afla fylgis innan þjóðfélagsins í heild og tefla fram gegn viðhorfum andstæðinga sinna. Öll reynsla sýnir að þessi gagngera sam- hæfing skoðana er nauðsynleg þegar beita skal sameiginleg- um aðgerðum til að ná stór- brotnu marki. Stjórnmálamenn geta ekki unnið það verk sitt að sameina hin margvíslegu öfl sem eru að verki í þjóðfélaginu og beina þeim í einn farveg án þess að nota fáar, einfaldar og áhrifaríkar hugmyndir, sem megna að rista djúpt í hug ein- staklingsins og beina honum í 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.