Úrval - 01.02.1959, Síða 15

Úrval - 01.02.1959, Síða 15
STRÁKAR ALLA ÆVI ÚRVAL um atvinnu. I hvert skipti sem honum mistekst og í hvert skipti sem hann kemur með nýjar ráðagerðir gerir hann kröfu til þess að fá stuðning utan frá, þ. e. frá eiginkonunni eða vin- konunni. Það er augljóst, að hún getur ekki alltaf bætt hon- um upp vonbrigðin þegar draumar hans rætast ekki! Ef piltur sem orðinn er myndugur og hefur atvinnu, býr heima hjá foreldrum sín- um er full ástæða fyrir stúlk- urnar að vera varkárar. Sú skýring að móðir hans þarfn- ast hans er ófullnægjandi. Vel getur verið að móðirin eigi sök á því að sonurinn liefur ekki náð að þroskast, en hann er jafnvarhugaverður fyrir stúlk- urnar fyrir því. Strákar eru oft bæði kátir og upplífgandi. Merkasta umræðu- efni þeirra og það sem aldrei þrýtur er þeirra eigin sjálf og allt sem því viðkemur. Þeir kæra sig kollótta um hvernig vinkonu þeirra líður, og þó að þeir spyrji að því svona til mála- myndar og í samræmi við góða siði hvað hún hafi verið að gera í gær, hvort hún hafi lokið því sem hún var að gera eða hvort hún hafi skemmt sér vel í sam- kvæminu, þá er það ekki af á- huga eða umhyggju fyrir henni. Ef Inga svarar Bassa, mun hún brátt komast að raun um, að hann hlustar ekki á hana, en bíður þess eins að hún þagni svo að hann geti aftur farið að tala um sjálfan sig. Inga þarf ekki annað en hlusta til þess að þóknast Bassa: hann kemst þá að þeirri niðurstöðu að hún sé fyrsta stúlkan sem skilji hann almennilega og þessvegna sé hún í rauninni eina stúlkan sem hann geti talað við! Og það getur óneitanlega verið notalegt fyrir Ingu að heyra að hún sé skilningsfull, kvenleg og nærgætin. En Inga hefur fulla ástæðu til að gæta sín að hún gegni ekki að eilífu því hlutverki að vera barnfóstra stráks, örva hann og hvetja og gera hann ánægðan. Það er ósköp þægilegt að vera óvirkur viðtakandi — og alls ekki óþægilegt að vera sá sem hlustar og örvar og skilur — en það er ekki samboðið fullorðnu fólki að skipta hlut- verkum á þann hátt. Ástin er ekki í því fólgin að krefjast endurgjalds fyrir allt sem mað- ur gefur, en hún er eigi að síð- ur fólgin í því að gefa og Þiggja. Það er hægt að þekkja þroskaðan og vanþroskaðan mann á því hvernig hann bregzt við mótlæti. Þroskaður maður reynir að gera sér grein fyrir því hvern þátt hann á sjálfur í mistökum sínum eða óláni, og enda þótt hann komist að þeirri niðurstöðu að hann eigi sjálf- ur litla sök, þá heldur hann ekki áfram að fjasa út af því sem gerzt hefur. En strákur finnur aldrei neina sök hjá 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.