Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 18

Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 18
■ÚRVAL RAFEINDATÆKNIN 1 ÞJÖNUSTU LÆKNAVÍSINDANNA gæti meinsemdin fundizt fljót- ara en ella og lækning hafizt fyrr, svo að jafnvel tugþús- undum mannslífa mætti bjarga á ári hverju. Læknarnir fara næmum fingrum um yfirborð líkamans til að komast eftir því, sem hrjáir sjúklinginn —• ofstór lif- ur, bólgnir kirtlar, bólgið milta, til dæmis. En rafeindafingur, ótrúlega miklu næmari og nær- göngulli geta nú fundið smáæxli í leyndustu afkimum höfuðsins. Það hefur alltaf verið mikið vandamál að staðsetja nákvæm- lega slík æxli. Ef skurðlæknir- inn sker ekki nógu nákvæmt í aðgerð sinni, á hann á hættu að valda skemmdum á heilan- um. En rafeindatækin geta svo að segja stungið títuprjóni 1 staðinn. Geislavirku arseniki er sprautað í æð, það berst með blóðstraumnum og safnast 1 æxlið á minna en einni klukku- stund. Síðan er rafeindateljur- um beint að höfðinu, og þeir skrifa niðurstöður sínar sem svarta depla á blað. Þar sem deplarnir eru þéttastir, þar er æxlið. Bór hefur líka reynzt vel á þessu sviði. Við inngjöf á geislavirku bóri sendir bórið frá sér alfa-agnir, sem fara að- eins örstutta leið. Þannig mynd- ast geislun innan í æxlinu, sem er banvæn krabbameinsfrum- unum, án þess að heilbrigðu vef- irnir i kring skaðist til muna. Rafeindahiti hefur reynzt mesta þarfaþing við skurðlækn- ingar. Með örlítilli snertingu brennir oddur rafbrunajárnsins fyrir blæðandi háræðar, sem gera skurðlækninum erfiðara fyrir. ,,Rafeindahnífurinn“, sem sker hárfínan brunaskurð og lokar blóðæðum í leiðinni, er sérstaklega nytsamur við að- gerðir í æðaríkum vefjum, svo sem í heila og lifur. Þá má geta um aðra sérstæða notkun rafeindahita. Fyrir nokkru komust skurðlæknar að því, að Parkinson-sjúkdómur (riða) læknaðist oft með undra- verðum hætti, ef lítið heila- svæði var eyðilagt. Alkohol- sprautur komu stundum að gagni, en nýja aðferðin er mun áhrifameiri. Örlítið gat er bor- að á höfuðkúpuna og í gegnum það leiddir tveir hármjóir vír- ar inn að heilanum. Þegar straumnum er hleypt á, brenn- ist viðkomandi svæði og eyði- leggst, og árangurinn gengur oft kraftaverki næst. Áður leiddi losnun á net- himnu augans næstum alltaf til blindu. En nú eru 75 prósent líkur fyrir lækningu, ef í tíma er tekið, og er það að þakka nýju tæki, sem kalla mætti raf- eindalogsjóðara. Örlitlir raf- boltar brenna nethimnuna fasta á ný. Við frumurannsóknir hafa rafeindatækin reynzt hreinustu galdraverkfæri. Það hefur ver- ið frumufræðingum mjög til trafala, að þessar litlu agnir, lífseindirnar, skuli vera gagn- 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.