Úrval - 01.02.1959, Side 22

Úrval - 01.02.1959, Side 22
ÚRVAL MAÐURINN, SEM FANN UPP GUMMÁLNINGUNA hafi þeir verið stroknir með sandpappír áður. Ekki er ráð- legt að nota þessa málningu á beran við. Vatnið ýfir viðinn og þess vegna ætti að strjúka hann fyrst með viðar- þéttara. Liturinn helzt ágæt- lega, þegar málningin er orðin þurr, hleypur ekki í blöðrur og flagnar ekki auðveldlega og þvæst þar að auki yfirleitt bet- ur en önnur ,,slétt“ veggmáln- ing. Burstana má þvo með vatni og sápu, og slettur á and- liti manns eða höndum nást vel af með rökum klút. Enn er ekki hægt að nota gúmmálninguna hvar sem er, en þó verður notkunarhæfni hennar stöðugt viðtækari með hverju árinu sem líður. Fyrst í stað fékkst hún aðeins mött eða hálf-gljáandi, en framleið- endurnir hafa nú sent á mark- aðinn gljáandi gúmmálningu og nýjar gerðir af útimálningu. Óhætt er að bera hana á deigan vegg í röku veðri, og er þá hægt að mála aðra yfirferð nokkr- um klukkustundum eftir þá fyrri. Hinar smásæju „knattborðs- kúlur“ mjólkurgúmsins hafa einnig verið notaðar á öðru sviði, óskyldu allri málningu. Læknar og aðrir, er fengust við rannsóknir á sjúkdómum, upp- götvuðu, að þeir gátu notað mjólkurgúmseindirnar sem ör- smáar „reiknivélar" til að mæla og telja veirur og bakteríur, sem voru svo smáar, að stærð þeirra og þyngd hafði aldrei verið reiknuð út, einfaldlega vegna þess, að engin tæki voru fáanleg til þess. Þetta jók mjög við grundvallarþekkingu lækna- vísindanna á veirum og var þannig spor fram á við í bar- áttunni við sjúkdóma. Dr. Ryden auðnaðist ekki að sjá fullkomna hagnýtingu þess efnis, er hann átti manna mest- an þátt í að skapa, í þjónustu lífsins og mannúðarinnar. Hann lézt árið 1954 eftir þrautseiga baráttu við lömunarveikina og vann sleitulaust að hugðarmál- um sínum til síðustu stundar. Gott minni? Þau höfðu verið gift í nokkra mánuði og nú beið konan á flugvellinum eftir manni sínum sem var að koma úr utanlands- ferð. Þau voru að bíða eftir farangri hans, þegar flugfreyjan, ung og lagleg stúlka, gekk framhjá. „Þarn er flugfreyjan, ungfrú Tracy,“ sagði hann. „Hvernig veiztu hvað hún heitir ?“ spurði konan. Hann sagði að nafn hennar hefði staðið yfir hurðinni inn í flugmannsklefann við hliðina á nafni flugmannsins. „Já, elskan,“ sagði konan og brosti skilningsfull. „Þá get- urðu auðvitað líka sagt mér hvað flugmaðurinn heitir?" — Coronet. 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.