Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 31

Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 31
FÉLAGAR 1 BARÁTTU VIÐ DAUÐANN ÚRVAL fólk fengi óskir sínar uppfyllt- ar og hún hristi einbeitt höfuð- ið. „Nei, prófessor. Þau vilja tala við yður persónulega. Það er út af einkasyni þeirra,“ fcætti hún við eins og í afsök- unarskyni, ,, . . . og þetta eru svo einkar geðfelld hjón.“ Ég stundi og opnaði hurð- ina að vinnustofu minni. Gam- all, gráhærður maður í svartri fyrirmannlegri síðtreyju reis á fætur um leið og ég kom inn. Ég sá undir eins að ritari minn hafði haft rétt fyrir sér. Þetta voru óvenju geðfelld hjón. Þau voru eins og stigin út úr gömlu fjölskyldualbúmi. Andlit þeirra báru merki langs samlífs í gleði og sorg — gjörólík þeim keim- líku andlitum sem mæta okkur í stórborgum nútímans. Gamli maðurinn sagði til nafns síns og hneigði sig virðu- lega. Svo kynnti hann mér konu sína, snyrtilega konu, gráa fyr- ir hærum með stór ljósblá, grát- in augu, sem mændu biðjandi á mig allan tímann meðan sam- talið fór fram. Þegar við vor- um setzt, hóf gamli maðurinn sögu sína samkvæmt ósk minni. Frásögn hans var orðmörg og ítarleg, en þeim mun betur varð mér ljóst hvað gerzt hafði. Sagan var í stuttu máli þessi: einkasonur þeirra var kennari og mjög fær í sínu starfi. Við stúdentspróf hafði honum verið sleppt við munnlegt próf og kennarapróf sitt hafði hann tekið með ágætum. Þegar hann var tuttugu og þriggja ára — hann var nú nærri tuttugu og sex — hafði hægri handleggur hans lamast og skömmu seinna hægri fótur. Því næst kom lömun í vinstri fót og tveim mánuðum síðar einnig í vinstri handlegg. Hann hafði nú vikum saman verið lamaður á öllum útlimum og lá um þessar mund- ir á hæli í Riesengebirge. Að því er mér skyldist hafði löm- unin ekki komið skyndilega eft- ir slys, heldur smátt og smátt. „Læknarnir eru sýnilega búnir að gefa upp alla von um hann.“ Það var gamla konan, sem nú blandaði sér í samræð- urnar og um leið þrýsti hún vasaklútnum að munni sér til að leyna því að hún grét. „Alla von, alla von — það er nú kannski of mikið sagt,“ sagði gamli maðurinn, ,,en þeir eru að minnsta kosti ráðalaus- ir“ — svo sneri hann sér að mér :— „og þessvegna sárbiðj- um við yður að gera eitthvað fyrir son okkar, prófessor. Þér getið kannski skroppið upp á hælið til að kanna sjálfur á- stand hans.“ Það gat ég ekki eins og á stóð. Þetta var á stríðsárunum og auk sjúkrahúss míns með 360 sjúklingum hafði ég í minni umsjá hermannaspítala með 500 særðum mönnum, og þar við bættist að ég var ráð- gjafi- í skurðlækningum í allri neðri Slésvík þar sem voru spítalar með 43000 særðum 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.