Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 41

Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 41
LOÐMÚSARÆKT TIL LOÐSKINNAFRAMLEIÐSLU ÚRVAL Enn sem komið er hafa þó engir evrópskir loðmúsapelsar sézt á markaðnum. Dýrin gefa betri arð til undaneldis en til skinnaframleiðslu. Það hefur verið áætlað á grundvelli þeirr- ar reynslu, er fékkst í Ameríku, að evrópski loðmúsmarkaður- inn muni þurfa um tvær millj- ónir eldishjóna til að fullnægja eftirspurninni. Næstu fimm árin hljóta evrópskir loðmúsa- ræktendur því að einbeita sér að því að ala upp gott kyn. Að þeim tíma liðnum ætti evrópsk- ur loðmúsarpels ekki lengur að vera nein draumsýn. I Ameríku kosta beztu pelsar úr loðmúsaskinnum 10—12000 pund, sem er tvöfalt meira en fyrsta flokks minkapels kostar. Samt er eftirspurnin langtum meiri en framboðið. Og það er ekki talið sennilegt, að verðið muni lækka þótt framleiðslan verði mikil, eins og sézt af því, að þrátt fyrir óhemju fram- leiðslu á minnkaskinnum, -— af þeim komu 7 milljónir til sölu 1956 — hafa minkapelsar ekk- ert lækkað í verði. Tilvonandi ræktendum má segja það, að loðmúsin hefur marga góða kosti. Hún er vina- leg, mesta þrifaskepna og lifir eingöngu á jurtafæðu. Minkur- inn er aftur á móti leiðinda- skepna. Það er sjaldan hægt að temja hann; hann er yfirleitt sami grimmdarvargurinn alla ævi. Þefkirtlar hans gefa frá sér sterka og óþægilega lykt, og kjötið sem hann leggur sér til munns, er ekki alltaf auðfengið. Loðmúsin er þurftalítil í heimkynnum sínum og heldur þeim vana eftir að hún er kom- in í búr. Aðallega er henni gef- inn hinn svonefndi ,,18-kúlna skammtur", sem dr. A. S. Par- kes heffur útbúið sérstaklega handa tilraunadýrum, bæði nag- grísum og kanínum. Loðmúsin er mikið fyrir grænfóður, en varast skyldu menn að gefa henni það í of stórum stíl, því að henni hættir við „upp- þembu“. Það kostar talsvert að koma á fót loðmúsarækt. Hjón af sæmilega góðu kyni geta kost- að frá 80 upp í 200 pund, og ef um úrvalskyn er að ræða, allt að 500 pund. Hins vegar er við- koma loðmúsarinnar mikil; hún gýtur tvisvar eða þrisvar á ári, venjulega tveim ungum í hvert skipti, og getur haldið áfram að eignast afkvæmi allt að tíu ára aldri. Oft fer fyrsta gotið fram áður en kvendýrið er orðið ársgamalt. Meðgöngu- tíminn er óvenju langur af svo smáu dýri að vera, um 3l/2 mánuður, en kvendýrið bætir það oft upp með því að frjóvg- ast að nýju áður en hálfur sólarhringur er liðinn frá sein- asta goti. Loðmúsin hvílir sig á daginn, en þegar líður að kvöldi, fer að hýrna yfir henni. Þá étur hún einu máltíð dagsins og fær sér bað, en það er furðulegt'á 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.