Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 51

Úrval - 01.02.1959, Blaðsíða 51
LEYNIVOPNIÐ MIKLA LEÐURBLÖKURNAR ÚRVAL meðan Ijósmyndararnir voru að stilla vélar sínar, heyrðist garg í leðurblökunum, þær teygðu út vængina og voru roknar af stað. Æðisgengin leit, sem hver einasti maður á flugvellinum tók þátt í, bar engan árangur; hvergi fannst nein sprengja. Um kvöldið voru allar slökkvi- stöðvar tilbúnar og allir vatns- geymar voru fylltir. En þær varúðarráðstafanir komu bók- staflega að engu haldi. Fyrst fuðraði aðalflugskálinn upp, síðan skrifstofubyggingin, vöru- hús og opið geymslusvæði. Síð- asta hálmstráið brast, þegar eldurinn læstist í háa vatns- turninn og slökkviliðsmenn fengu ekkert vatn í slöngurnar. Þetta var ákjósanlegasta sýning á því, hverju leðurblök- urnar gátu til leiðar komið, en þær höfðu gengið helzti langt. Þær eyðilögðu ekki einungis mestan hluta flugstöðvarinnar, heldur brenndu þær líka upp til agna skýrslur dr. Adams, og kveiktu skapofsa í herrunum í Washington. Yfirhershöfðing- inn skrifaði bréf, þrungið reiði og gremju, án þess að minnzt væri á þau kjánalegu mistök sem tjóninu höfðu valdið. „Það hefur verið ákveðið“, skrifaði hann, ,,að hætta þegar í stað við frekari framkvæmdir í sam- bandi við þessa áætlun. Þess er óskað, að allt starfsiið . . . hverfi þegar til sinna venjulegu starfa . . .“ Þetta var reiðarslag. Það var komið fram á vor 1943 og Adams læknir hafði unnið sleitulaust í sextán mánuði. Þegar verst blés, hljóp flotinn að visu undir bagga með honum, en það varð aðeins nokkra mánaða gálgafrestur; skipun kom um að hætta við áætlun- ina um óákveðinn tíma. Næstu tvö árin var dr. Adams örvingl- aður af áhyggjum og kvíða. Þá gerðist það, að atómsprengj- unni var varpað á Hiroshima og Nagasaki. Hið fullkomna, ó- skeikula vopn var loksins fund- ið. Var ,,Sprengjan“ ef til vill orsök þess, að áætlun dr. Adams var lögð á hilluna ? Eng- inn veit svar við því. Og hvað varð um dr. Adams? Hann er nú 76 ára að aldri, en fyrir 11 árum fór hann aftur að vinna að nýrri uppfinningu, sáningu með áburðarpillum, sem hafa aukið mjög grasvöxt á hrjóstr- ugum beitilöndum . . . Ó, æska! Þegar maðurinn kom heim úr vinnunni sat sonur hans á úti- dyraþrepinu súr á svip. „Hvað er nú að?“ spurði faðirinn. „Ég lenti í rifrildi við konuna þína rétt einu sinni," anzaði pilturinn. — Missouri Ram-Buller. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.