Úrval - 01.02.1959, Page 52

Úrval - 01.02.1959, Page 52
Menn byrjuðu ekki að klæðast fötum af „blygðunarsemi“ eða til skjóls, heldur af allt öðrum ástæðum, segir höfundur. Klœðnaður og kyntöfrar Grein úr „World Digest“, eftir James Laver. MARGIR nútímamenn, sem annars eru hættir að trúa bókstaflega sögunni um aldin- garðinn Eden, halda því statt og stöðugt fram, að menn hafi tekið upp á að klæðast fötum af eintómri ,,siðsemi“. Aðrir telja, að þar hafi meiru um ráðið að skýla sér fyrir kulda. Hvorug þessi skoðun byggist á vísindalegum grundvelli. Elztu menningarþjóðirnar bjuggu flestar í löndum með hlýju lofts- lagi, og þær hafa því tæplega þurft á að halda fötum til að klæða af sér kulda. Svo virðist sem hégómagirnd hafi ráðið miklu í þessum efn- um, og enn þann dag í dag get- um við rekizt á villimenn, sem eru líklegri til að skreyta sig perlum og litríkum fjöðrum en tína spjarir á skrokkinn á sér. Það er einnig hugsanlegt, að menn hafi snemma fundið upp á að gera einhvers konar vasa til að geyma í alls kyns dót, og út frá því hafi mittisskýlan komið til sögunnar. Hvað viðkemur kenningunni um ,,siðsemina“, er það nú al- mennt viðurkennt af mann- fræðingum, að fólk hafi ekki gert sér ljóst að það var nakið, fyrr en fötin gerðu eðlilega nekt þess óeðlilega og þar af leið- andi óviðeigandi. Þessi hugmynd virðist upp- runnin meðal Semíta — í Egyptalandi hefur hún varla getað átt upptök sín — og henni óx ásmegin eftir því sem ánauð kvenna varð almennara fyrir- bæri. Og jafnvel enn í dag er það svo, að um leið og konan fær aukið frelsi, verður klæða- burður hennar frjálslegri og op- inskárri. Frumstæðar þjóðir klæddust fötum af þrem ástæðum: til vemdar, af hégómagirnd og til að draga að sér athygli hins kynsins; og í rauninni má segja, að þessar þrjár ástæður séu í fullu gildi nú á dögum. En við verðum að gera okkur Ijóst, að áður fyrr var annar skilningur lagður í hugtakið ,,vemd“ en nú. Frumstætt fólk hefur aðallega hugsað um að 50
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.