Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 103

Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 103
NORÐURLJÓSIÐ URVAL. að fallast á að selja okkur húsið. Hvað haldið þið að yrði úr Page ef hann kæmist að þvi einn góðan veðurdag að hann gæti ekki prentað blaðið sitt?" „Lofið mér að sjá ljósprentunina af samningum," sagði Greeley. Nye dró hann upp og Greeley skoð- aði hann. Það hnusaði í honum. „Þetta er löglegur árs samningur og fellur ekki úr gildi fyrr en eftir fjóra mán- aði hann. Það hnusaði í honum. „Þetta með ársfjórðungs fyrirvara. Sjö mánuðir í allt. Hugmynd yðar er einskis virði." „Bíðið við," sagði Nye. „Það er til nokkuð sem heitir lög um verk- stæðis- og verksmiðjuhús. Greeley varð undrandi. „Nú?" „Ég sagði yður að verksmiðjan væri gömul bygging. Hún fer í þrem atriðum í bága við verksmiðjulögin. I fyrsta lagi er gluggaflöturinn ekki 10% af gólffletinum. 1 öðru lagi eru aðeins einar útgöngudyr, en lögin gera kröfu til að þær séu tvennar vegna eldhættu. 1 þriðja lagi hafa innveggir ekki verið kalkaðir undan- farna fjórtán mánuði. Nú," hélt Nye áfram áður en Greeley vannst tími til að grípa fram í, „eftir að við er- um orðnir eigendur að húsinu, ber okkur strax að gera þær breytingar sem lögin heimta. Við förum til bæjarverkfræðingsins, sem ég hef hótað opinberum aðfinnslum fyrir vanrækslu, og látum hann loka prentsmiðjunni. Hann verður að gera það; lögin heimta það. Á meðan við dundum við viðgerðimar er prent- smiðjan lokuð. Norðurljósið er á göt- unni og Page stendur andspænis þeim vanda að fá sér nýtt húsnæði, flytja vélarnar — í stuttu máli; blaðið stöðvast." Það varð þögn, svo dró Smith djúpt andann. „Þama kom það,“ sagði hann. „í þetta skipti hefurðu undirtökin." Greeley þótti líka mikið til koma, en vildi ekki láta á því bera. „Hann gæti fundið annað húsnæði og flutt þangað vélar sinar." „Peningalaus og skuldugur upp fyrir haus?" „Aðferðin er ekki beinlínis falleg." „Hún er fyllilega lögleg. Og meira en það," bætti Nye við, „það erum við sem erum að framfylgja lögun- um.“ Greeley hélt áfram að strjúka hök- una hugsi. „Getið þér sagt svona hér um bil hvað breytingarnar muni kosta ?“ „Um fimmtán hundruð pund, kannski minna. Og á eftir getum við flutt inn.“ „Hvað vill konan fá fyrir húsið?" „Auðvitað fékk ég óvilhallan mann til að meta það. Mat hans var tæp fjögur þúsund. Prú Harbottle er ánægð með þrjú og flmm. Og hún er reiðubúin að skrifa undir afsalið nú þegar." „35g get ekki sagt ég sé beinlínis hrifinn af þessu. Þó að það sé ekki ólöglegt, er eitthvað óhreint við það." Það færðist skælt bros yfir dauðs- manns andlit Greeleys. „Ég vil engin afskipti hafa af því sem þið kunnið frekar að gera í málinu, en ég held við ættum að líta á þetta." Hann gekk á undan út. Á leiðinni út greip Smith laumulega í hönd 9 T
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.