Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 106

Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 106
ÚRVALi NORÐURLJÓSIÐ hluta borgarinnar, en þar var engan pappír að fá næstu tvær vikur. Seinni verzlunina fann hann eftir mikla leit 1 stóru, hrörlegu vöruhúsi. Það var ótvíræður svartamarkaðs- keimur af öllu þar, en pappír var til þar og annað skipti minna máli. Eftir talsvert þref fékk Henry pappír til þriggja vikna, en hann varð fyrst að hringja til Holden og biðja hann að senda ávísun fyrir 650 pundum. Klukkan var nærri þrjú þegar þessu var lokið og hann varð að flýta sér á stöðina til að ná lestinni kl. 3.10. Hann stökk upp í lestina um leið og hún rann af stað og móður og másandi settist hann út í horn í einum vagninum. Hann fann sárt til þreytu og aðmýkingar, en ætlunar- verki sínu hafð’i hann þó lokið. Hann tók ofan hattinn og þurrkaði sér um ennið. All I einu kom einhver undar- leg tilfinning yfir hann. Öndunin var orðin róleg, en það kom yfir hann einhver svimi og í vinstri handlegg- inn kom sár verkur, sem leiddi fram I litlafingur og baugfingur. Verkur- inn kom i sárum bylgjum eins og tannpína. Þegar sviminn jókst og hjartað tók að hamast í brjósti hans, varð honum ijóst að hann hafði of- gert hjarta sínu. Hann ætlaði áð ná sér í nitroglycerinpillu, en uppgötv- aði þá að hann hafði gleymt að taka þær með sér. Það var ekki um ann- að að gera en að halla sér útaf og loka augunum. Einhvern veginn þraukaði hann ferðina af. Þegar hann kom út á stöðina í Hedleston hressti útiloftið hann. Hann tók leigubíl á skrifstof- una. Hann varð að láta vita um pappírskaupin, og hann þóttist viss um að hann mundi jafna sig undir eins og hann hefði tekið tvær pill- ur. Hann gekk hægt upp stigann. Þegar hann kom inn í skrifstofu sína var Moffatt þar fyrir að raða bréfum. „Biddu Maitland að koma að tala við mig." Þegár hún sýndi ekki á sér neitt fararsnið bætti hann við: „Ég er búinn að fá pappír.“ „Þú hefðir getað sparað þér ó- makið," sagði hún hljómlausri röddu. „Hvað áttu við?" „Ef þú hefðir lesið póstinn þinn í morgun mundir þú hafa séð þetta." Hún gekk að skrifborðinu og ýtti til hans bréfi, svo hélt hún áfram: „Þeir hafa keypt prentsmiðjuhúsið og fengið það dæmt ónothæft. Við get- um ekki notað það í þrjá mánuði að minnsta kosti. Það er búið að rjúfa rafmagn, vatn og ljós og vörður hefur verið settur fyrir utan. Við er- um búin að vera." Það leið drykklöng stund áður en þessi tíðindi smugu í gegnum þreytumistrið sem umlukti heila Henrys. En um leið og það gerðist kom sviminn aftur. Honum fannst hann snúast og síðan falla eins og skopparakringla sem er útgengin. Þegar Henry kom til sjálfs sin var hann með fráhneppta skyrtu og vot- an klút við ennið. Maitland kraup við hlið hans og veifaði eintaki af Norð- urljósinu eins og blævæng yfir hon- um. „Þetta er allt í lagi núna,“ sagði Maitland. „Vertu bar rólegur." „Drottinn minn,“ tautaði Henry, „hvernig gat ég hagað mér svona fíflalega?" Hann settist upp og lag- 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.