Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 111

Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 111
NORÐURLJÓSIÐ ÚRVAL minnsta kosti bægja sultinum frá í bili. Og hún gat gert meira: æsilegir möguleikar birtust henni. Gæti hún ekki opnað búð tii að selja hannyrð- ir sínar, eða kannski testofu, þar sem hún mundi laða að fyrirmenn með virðulegri framkomu sinni ? Hún ákvað að láta hana heita „Lavend- erfrúna", og hún byrjaði að hugsa sér snið á þekkilegan einkennisbún- ingi handa Dorothy og sér. Svo mundi hún eftir ljúffengu hveitisnúðunum, sem Rósa systir hennar var vön að baka heima. Hún ákvað að skrifa Rósu strax í dag og fá hjá henni uppskriftina ... Það var barið að dyrum og Hanna kom inn. „Ætlið þér ekki að borða hádegisverð, frú Page?“ ,,Ég ætla bara að fá mér glóðaðan ost og glas af mjólk," sagði Alice. Hún veit allt, hugsaði Alice þegar Hanna var farin, og hún fann að gamla skozka vinnukonan hennar mundi virða hana fyrir þetta fyrsta skref í sparnaðarátt. Þegar glóðaði osturinn kom borðaði hún hann upp til agna og fór síðan upp til að hvíla sig að vanda. Klukkan var orðin meira en þrjú þegar síminn vakti hana. Hún tók upp tækið og heyrði rödd frú Weath- erby. „Elsku Alice, okkur langar til að þið Henry komið til miðdegis- verðar hjá okkur á fimmtudaginn. Nei, engin veizla, við verðum bara fjögur. Er það í lagi?“ Alice trúði ekki sínum eigin eyrum. Hún gat með naumindum stamað: „Já, já, ég held við séum laus.“ „Ágætt. Já, Alice, hann er ekkert blávatn hann Henry þinn, hann hef- ur bókstaflega sett bæinn á annan endann." Hlýr fagnaðarstraumur fór um Alice. Hún naut virðingar mitt í mótlæti sínu. Að Eleanor Weatherby skyldi koma henni til hjálpar á þess- ari örlagastundu — það voru þeir mestu gullhamrar sem hún hafði nokkurntíma fengið. Hún fór niður, hress og endur- nærð eftir hvíldina, og staðráðin í að skrifa systur sinni, ekki aðeins til að biðja hana um uppskriftina, heldur einnig til að segja henni frá ógæfu sinni. Hún hóf bréfið: Elsku Rósa mín! Það hafa skelfilegir atburðir gerzt . . . Þá heyrði hún Henry stinga lyklin- um i skrána á útihurðinni. Hún hafði hugsað um margt til að segja við Henry, ekki í reiði heldur hryggð, en áður en hún fengi tóm til að talá kom hann rakleitt til hennar, kyssti hana og tók síðan i hönd hennar. Hann var rjóður í vöngum. „Alice," sagði hann, „trú mín á hið góða í mönnunmn hefur aftur verið vakin. í morgun bauð bank- inn mér ríflegt lán, eða öllu heldur Weatherby, því að peningarnir komu úr hans eigin vasa. Og hver heldurðu að tryggingin sé? Norður- Ijósið." „Ég skil þetta ekki," sagði hún utan við sig. „Ég sá þennan vesæla snepil." „Það er eimitt honum að þakka, vina min.“ Hún hafði aldrei séð hann svona hrærðan. „Barátta okkar fyr- ir því að halda blaðinu gangandi 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.