Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 112

Úrval - 01.02.1959, Qupperneq 112
ÚRVAL, NORÐURLJÓSIÐ hefur loksins opnað augu fólksins. 1 allan morgun hafa ringt yfir okk- ur skeyti og símahringingar. Það kemur afbragðs forustugrein í Berg- m'álinu í Tynecastle i dag. Á morg- un kemur önnur í Sendiboðanum i Manchester. Hann brosti, í fyrsta skipti í margar vikur. „Jafnvel prestastéttin virðist ætla að koma okkur til stuðnings. Gilmore hringdi til mín og sagði mér að ræðan hans á sunnudaginn mundi fjalla um okk- ur, textinn yrði: Verði ljós.“ ,,En, Henry, hvernig ætlarðu að halda áfram að gefa út blaðið?" „Fjölritað þangað til á mánudag- inn, og það ætti að verða okkur enn meir til góðs.“ Hann brosti. „Tom Gourlay segir mér að fólk sé farið að bjóða tólf skildinga í blað- ið — hann stórgræðir. Á mánudag- inn byrjum við aftur að prenta. Seaton ofursti hefur lánað okkur birgðaskemmu hersins; vélarnar verða fluttar þangað á morgun." ,,En Henry, þú getur ekki verið lengi í birgðaskemmunni ?“ „Auðvitað ekki. Það er bara til bráðabirgða. Ef mér skjátlast ekki verðum við komnir aftur á okkar gamla stað fyrir árslok. Sérðu ekki hvernig vopnin hafa snúizt í hönd- unum á Tíðinda-mönnunum ? Þeir keyptu prentsmiðjuhúsið og við höf- um leigusamning. Þeir eru lögum samkvæmt neyddir til að ljúka breyt- ingum innan þriggja mánaöa. Að þeim tíma liðnum munu þeir verða komnir á hausinn og fegnir að losna við það, ef ég er dómbær á hlutina. Ég skal segja þér, Alice, ég hef aldrei verið eins hamingjusamur og nú. Ég hef borgað skuldina við Pappírsverksmiðjuna, greitt fólkinu öll ógoldin laun og borgað alla reikn- inga. Guði sé ■ lof að ég er nú úr öllum vanda, og ef þú sýnir þolin- mæði líður ekki á löngu áður en þú færð húsið aftur á þitt nafn. Ég er ákaflega vongóður Alice, og fullur þakklætis. Og nú,“ hann strauk hendinni þreytulega um ennið, „verð ég að fara aftur í skemmuna." Hún leit spyrjandi á hann. „Getum við þá haldið sinfóníuhljómleikana í ár ?“ „Auðvitað. Ég ætla að drífa í því. Það er ágæt auglýsing, og auk þess höfum við gaman af því.“ „Þá get ég haft móttökuveizlu eins og venjulega?" Hann hló sæll og strauk kinn hennar. „Já, elskan mín, fyrir alla muni. Þú veizt að ég vil að þú sért ánægð. Og' það er verið að tala um að halda veizlu til heiðurs mér. Þú hefðir kannski gaman að því líka.“ Alice sat lengi þögul eftir að hann var farinn. Svo reif hún hægt bréf- ið sem hún var byrjuð á, tók aðra örk og byrjaði á ný: Elsku Rósa mín! Það hafa óvenjulegir atburðir gerzt. . . Niðurlag í næsta hefti. ■k 'k -k 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.