Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Blaðsíða 92

Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Blaðsíða 92
X V I I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 9 1 92 LÆKNAblaðið/Fylgirit 91 2017/103 V 102 Fylgikvillar skurðaðgerða vegna krabbameins í ristli og endaþarmi Birgir Örn Ólafsson1, Tryggvi Björn Stefánsson2, Ásta Steinunn Thoroddsen3 1Hjúkrunarfræðideild, 2skurðlækningadeild, 3gæða- og sýkingavarnadeild Landspítala birgirol@landspitali.is Inngangur: Krabbamein í ristli og endaþarmi er þriðja algengasta krabba- meinið á Íslandi hjá báðum kynjum. Skurðaðgerð er mikilvægasta með- ferðin og sú eina sem getur læknað sjúkdóminn. Tíðni fylgikvilla vegna aðgerða á krabbameini í ristli og endaþarmi á Íslandi er ekki þekkt. Mark- mið þessarar rannsóknar var að finna tíðni fylgikvilla eftir aðgerðir á krabbameini í ristli og endaþarmi. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur í rannsókninni voru 70 sjúklingar sem fóru í aðgerð vegna krabbameins í ristli og endaþarmi á Skurðlækn- ingadeild Landspítala frá 15. mars 2015 til 15. september sama ár. Gerð var framskyggn, lýsandi rannsókn á skammtíma fylgikvillum (innan 30 daga frá aðgerð) samkvæmt flokkun Clavien-Dindo. Upplýsingum var safnað með viðtölum við þátttakendur og úr sjúkraskrám. Niðurstöður: Fylgikvillar voru skráðir hjá 59% (41/70) sjúklinganna. Dánartíðni var 2,9%. Samtengingarrof var hjá 14,7% (10 /68). Þá fengu 44,3% (31/70) sýkingar. Djúpar sýkingar urðu hjá 18,6% og sárasýkingar hjá 14,3%. Sýkingu í blóð fengu 8,6%. Þvagfærasýking varð hjá 24,5% og 8,6% útskrifuðust með þvaglegg vegna þvagteppu. Viðvarandi þarma- lömun (í meira en þrjá daga) var hjá 20%. Ályktanir: Tíðni fylgikvilla er hár miðað við tíðni fylgikvilla í sömu að- gerðum í nágrannalöndum. Þessi niðurstaða undirstrikar nauðsyn þess að hafa framskyggna skráningu á fylgikvillum aðgerða. V 103 Kidney transplantation in Iceland: determinants of graft function at one year Þórður P. Pálsson1, Margrét Andrésdóttir2, Eiríkur Jónsson2, Jóhann Jónsson2, Ólafur S. Indriðason2, Runólfur Pálsson1,2 1University of Iceland, 2Landspitali - The National University Hospital of Iceland doddipalli@gmail.com Background: Significant improvements in renal allograft survival have been observed in recent years. We examined allograft function at 1 year in Icelandic patients undergoing kidney transplantation over the past 15 years. Methods: This retrospective study included all Icelandic kidney trans- plant recipients from 2000 to 2014. Glomerular filtration rate (eGFR) was estimated using serum creatinine-based equations at 7-12 months post- -transplant. Univariable and multivariable linear regression was used to assess relationship between recipient eGFR and other variables, including recipient age and sex and donor age, sex, body mass index, eGFR before nephrectomy and eGFR at steady state following donation, cold ischemia time, delayed graft function and HLA compatibility. Results: A total of 149 kidney transplants were carried out in 146 patients during the study period, 97 (65%) of which were from living donors (LD) and 52 (35%) from deceased donors (DD); 21 were re-transplants. Median (range) age at transpantation was 43.5 (3-76) years. Five grafts (3.4%) were lost during the first year. For the remaining grafts, the median (range) eGFR 7-12 months post-transplant was 62 (15-115) and 60 (15-116) ml/ min/1.73 m2 in case of LD grafts and DD grafts, respectively (p=0.25). We observed an independent relationship between recipient eGFR and donor age (ß=-0.53; p<0.001), recipient age (ß=-0.23; p<0.001), delayed graft funct- ion (ß=-16.7; p=0.003), and postdonation eGFR of LD (ß=0.44; p=0.007). Conclusions: Our findings suggest that in addition to traditional risk fact- ors for reduced graft function, postdonation eGFR of LD may associate with graft function in the first post-transplant year. V 104 Áhættumat á bráðu kransæðaheilkenni Erla Þórisdóttir1, Karl Andersen2 Læknadeild Háskóla Íslands, 2hjartadeild Landspítala eth107@hi.is Inngangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta hvort áhættu- stigun með GRACE-skori komi að gagni við að spá fyrir um dauðsföll og endurtekin hjartaáföll hjá íslenskum sjúklingum sem greinast með brátt kransæðaheilkenni. Efni og aðferðir: Rannsóknin tók til allra þeirra sem lögðust inn á Landspítalann með brátt kransæðaheilkenni frá 1. janúar 2013 til 31. des- ember 2013. GRACE-skor og áhættumat fyrir 30 daga lifun, eins árs lifun og eins árs lifun án hjartaáfalla var reiknað út fyrir alla þátttakendur. Af- drif sjúklinga með tilliti til endurtekinna hjartaáfalla og dauða voru að lokum könnuð. Útreiknað GRACE-áhættumat og raunveruleg áhætta þýðisins voru borin saman og ROC-kúrfur teiknaðar til að meta næmni og sértækni áhættumatsins. Niðurstöður: Þátttakendur voru 666, 189 konur og 477 karlar. 30 daga lif- un þýðisins var 94,7%, eins árs lifun 89,8% og eins árs lifun án hjartaáfalla 78,5%. Þegar útreiknað GRACE-áhættumat var borið saman við hlutfall raunverulegra dauðsfalla og endurtekinna hjartaáfalla lentu raunveru- legu gildin í flestum tilfellum innan marka. Þegar næmni og sértækni GRACE-áhættureiknisins var athuguð var AUC=0.915 (0.878-0.952) fyrir 30 daga lifunarmat, AUC=0,892 (0.861-0.923) fyrir eins árs lifunarmat og AUC=0,708 (0.655-0.761) fyrir eins árs lifunarmat án hjartaáfalla. Ályktanir: Niðurstöður gefa til kynna að áhættumat GRACE-skorsins sé almennt gott á íslensku þýði. Áhættureiknirinn reyndist sannspár um áhættumat á horfum sjúklinga með tilliti til dauða innan 30 daga og eins ár. Hins vegar vanmetur áhættureiknirinn að hluta áhættu á dauða eða endurteknu hjartaáfalli innan eins árs. V105 Kidney transplantation in Iceland: patient and allograft survival Þórður P. Pálsson1, Margrét Andrésdóttir2, Eiríkur Jónsson2, Ólafur S. Indriðason2, Runólfur Pálsson1,2, Jóhann Jónsson3 1University of Iceland, 2Landspitali - The National University Hospital of Iceland doddipalli@gmail.com Background: In Iceland, a small number of kidney transplants from liv- ing donors (LD) are performed locally, while deceased donor (DD) trans- plants are carried out in collaborating institutions in Scandinavia. In this study, we evaluated the outcome of kidney transplantation in Icelandic patients. Methods: This retrospective study included all Icelandic kidney trans- plant recipients from 2000 to 2014. We used data from Scandiatransplant and the University Hospital in Reykjavik. Patient and allograft survival were estimated using the Kaplan-Meier method and the log-rank test employed for group comparisons. Results: A total of 149 kidney transplants were performed in 146 patients during the study period, of which 97 were LD (65%) and 52 DD (35%) grafts. The median (range) recipient age was 44 (3-76) years and 58% were males. During a median follow-up of 5.7 (0.2-14.6) years, 11 patients (7.5%) died, 10 had of whom had a functioning graft. Eleven patients ex- perienced graft loss. One-year patient survival was 98.6% (CI, 96.7-1.00), 5-year survival 94.7% (CI, 90.5-99.0) and 10-year survival 90.6% (CI, 84.0-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.