Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 4

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 4
íslenskar barna- og unglingabœkur ADDA OG LITLI BRÓÐIR Jenna og Hrelðar Adda og litli bróðir er önnur bókin í röð hinna vinsælu Öddubóka þeirra Jennu og Hreiöars. Sagan hefst í kauptúninu hennar Öddu þar sem alltaf er nóg að starfa hjá börnunum bæði innan skólans og utan - skemmtilegir leikfélagar, þó að ekki séu þeir allir jafn- meðfærilegir, og Adda alls ekki barnanna best. Um sumarið er Adda send (sveit og þar gerist ýmislegt skemmtilegt. Svo fréttir hún að hún hafi eignast Ktinn bróður og þá halda henni engin bönd og hún afræður að strjúka til að sjá hann. Flóttinn er hræöilegur en heim kemst hún og sér bróður sinn. Að öðru leyti eykur flóttinn á vanda Öddu, ekki síst gagnvart leikfélög- unum. En Adda herðir upp hugann og vandamálin leys- ast blessunarlega. 87 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. ISBN 9979-4-0085-4 Verð: 1.295 kr. Alclrei aftur meðvirLni A3 KruHn c»5 titjðmo ððrnm og Uei*a umhyggjM fyrli* sjðlfnm sor ALDREI AFTUR Þórey Frlðbjörnsdóttir Þau voru systkini. Hún var sextán ára og ástfangin. Hann var átján (leit að sjálf- um sér. Og svo var það Jói. Hann vildi vera meira en bara venjulegur gaur. En heimurinn var miklu harðari en þau óraði fyrir. Hvað ef ástin var ekki sú sem hún sýndist? Hvað ef það varð of dýrkeypt að vera svalur? Gat maður yfirleitt dáið fyrir tvítugt? Llfið er skrautlegur skóli og smám saman lærð- ist þeim að sumt er best að nálgast... aldrei aftur. I senn spaugileg, óvenju- leg en raunsæ. Bók sem lætur engan ósnortinn. 112 blaðsfður. Klettaútgáfan h.f. ISBN 9979-9094-2-0 Verð: 2.490 kr. Á BAK VIÐ HÚS Áslaug Jónsdóttlr Anna sullar og bakar drullukökur úti ( garði allan daginn. Þar eiga heima lítil mús, könguló, fugl, ána- maökur og sniglar sem er A&Iáiig Jón.dóllir y gaman að skoöa. Þessi skemmtilega, rímaða saga er fyrir Ktil börn sem munu auðveldlega læra vlsurnar og ýmislegt um Kfið (garöin- um um leið. 26 blaðsíður. Mál og mennlng. ISBN 9979-3-0540-1 Verð: 990 kr. Á HÁSKASLÓÐ Eyvlndur P. Elríksson Þrír íslendingar sigla frá Danmörku á eigin báti og eyða nokkrum vikum við strendur Svíþjóðar. Þeir lenda ( sþennandi ævintýr- um, rekast á vafasama ná- unga og horfa upp á alvar- leg átök um mengunarmál. Ástin kemur við sögu þv( unglingurinn (hóþnum hittir stelpu af rannsóknarskipi sem stansar nokkrum sinn- um ( sömu höfn. Anna Cynthia Leplar vann glæsi- legar myndir í bókina. 126 blaðsíður. Mál og mennlng. ISBN 9979-3-0534-7 Verð: 1.480 kr. ÁLAGAELDUR Aðalstelnn Ásberg Slgurðsson Það er bannað að hrófla vlð Skiphólnum þv( þá brennur bærinn ( Litluvík. Óðinn og Logi heillast af sögu Kobba gamla um fjársjóð og sklp víkingsins sem graflð var ( Skiphólinn. En voru álögln ennþá virk? Refsar hlnn fornl vlkingur með eldi þeim sem grafa I hólinn? Drengimir hefja leit að fjársjóðum og dragast um leið inn (spenn- andi atburöarás þar sem þeir kljást ekki eingöngu við dul- arfull álög heldur elnnig 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.