Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 14

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 14
Þýddar barna- og unglingabœkur ALADDÍN Walt Disney Þýðing: Þrándur Thoroddsen Hið aldagamla ævintýri um Aladdín úr Þúsund og einni nótt birtist hér í óviðjafnan- legum töfrabúningi Disneys, ríkulega skreytt litmyndum. Sagan er full af göldrum, spennu og rómantík þar sem lesandinn slæst í för með Aladdín, fagurri prinsessu, fljúgandi teppi, gríðarstórum bláum anda, apa og talandi páfagauk í ógleymanlegri baráttu um töfralampa sem færa mun eiganda sínum mikil völd. Kvikmyndin sem byggð er á sögunni um Aladdín héfur slegið öll að- sóknarmet víðs vegar um heim. Vaka-Helgafell. ISBN 9979-2-0161-4 Verð: 1.480 kr. ÓBREYTT VERÐÁ JÓLABÓKUM Bókaútgefendur - AMI - BARN STJARNANNA Þýðing: Anna María Hilmarsdóttir Þessi bók segir f rá strák sem kynnist jafnaldra sínum frá öðrum hnetti en hann kemur í heimsókn til jarðarinnar til þess að segja þessum nýja vini sínum frá því hvernig hann sér líf okkar hér á jörð- inni. Þeir ferðast saman um geiminn og jarðarstráknum verður ijóst hvað gera þarf til þess að við lifum betra lífi á jörðinni okkar. 120 blaðsíður. Birtingur. ISBN 9979-815-84-1 Verð: 1.690 kr. BANGSABÓKIN MÍN ísl. texti: Stefán Júlíusson Það er gaman að skoða og læra. Margir bangsar leika sér en læra um leið að þekkja liti, tölur, stærð og lögun hluta. Þetta er allt til gamans gert. Á hverri blað- síðu eru margar litmyndir og letrið skýrt og læsilegt. Bókin er í stóru broti. Setberg. ISBN 9979-52-098-1 Verð: 895 kr. BARA VINIR ... Janet MacLeod Trotter Fótbolti hefur alltaf verið að- aláhugamál Luluar - en nú er ýmislegt farið að skyggja á hann, til dæmis strákarnir ... Bók úr flokknum Ung ást. Iðunn. ISBN 9979-1-0233-0 Verð: 1.280 kr. BRENNDÁ BÁLI Leif Esper Andersen Þýðing: Sigrid Österby Þegar móðir Esbens er sök- uð um galdra leggur hann á flótta. Gamall maður skýtur skjólshúsi yfir hann en aftur syrtir að þegar gamli maður- inn er sakaður um kukl fyrir að hjálpa veikum manni. Hér er dregin upp eftirminnileg mynd af lífi unglings á tímum galdrafársins á Norðurlönd- um. 94 blaðsíður. Mál og menning. ISBN 9979-3-0556-8 Verð: 1.390 kr. SPILAGALDRAR • TALNAÞRAUTIR TÖFRABRÖGD BRÖGÐ OG BRELLUR Sheila Anne Barry 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.