Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 16

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Side 16
Þýddar barna- og unglingabœkur Þýðing: Friðrik D. Stefánsson Spilagaldrar, talnaþrautir og töfrabrögð. Óskabók fjöl- skyldunnar. Fyrir fólk á öllum aldri. 125 blaðsíður. Bókaútgáfan Daníel. ISBN 9979-9070-2-9 Verð: 990 kr. • ENNÞÁ FLEIRI ■ SÖGUR ÚR SVEITINNI : ■£>*■ Hcathcr Antcry og Stcpltcn Cartwright ar mýslur komast inn í eld- hús fullt af góðgæti verða til skemmtileg ævintýri. Litmyndir á hverri síðu og letrið skýrt og læsilegt. Tvær skemmtilegar gluggabækur. Setberg. ISBN 9979-52-087-6/-086-8 Verð: 490 kr. hvor bók. ENNÞÁ FLEIRI SÖGUR ÚR SVEITINNI Heather Amery og Stephen Cartwright Þýðing: Sigurður Gunnarsson Þessar skemmtilegu smá- sögur voru skrifaðar sérstak- lega fyrir byrjendur í lestri. Teikningar Stephens Cart- wrights leggja áherslu á kátínu og spennu sagnanna og skýra merkingu orðanna. Með aðstoð og hvatningu getur barnið fljótlega notið þeirrar ánægju að lesa heila sögu sjálft. 64 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-151-9 Verð: 898 kr. FIMM ÓÞEKKAR MÝS FIMM SVANGAR MÝS Harðspjaldabækur fyrir yngstu lesendurna ísl.texti: Stefán Júlíusson Þegar fimm óþekkar mýslur finna körfu fulla af óhreinum þvotti og þegar fimm svang- S;, ATHUGANIR FLEIRI ATHUGANIR BERTS Anders Jacobsson og Sören Olsson Þýðing: Jón Daníelsson Bækurnar um Bert eru nú orðnar þrjár. Fyrstu tvær urðu metsölubækur og kem- ur það engum á óvart. Bert er ótrúlegur. „Hjarta mitt hoppar og hamast og er vafið inn í fíkju- blöð. Ég er ástfanginn." Svona háfleygur verður Bert þegar hann trúir dag- bókinni sinni fyrir hugsunum sínum um Pálínu. En Pálína Frank og Jói: TÝNDU FÉLAGARNIR Franklin W. Dixon Þýðing: Gísli Ásmundsson Þetta er fjórða bókin um þá bræður Frank og Jóa. Bræðurnir Frank og Jói eru synir frægs leynilögreglu- manns. Þeir eru ákveðnir í að feta í fótspor föður síns en þeir vilja vinna sjálfstætt og án hans hjálpar. Og verkefnin eru á hverju strái. 131 blaðsíða. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-154-3 Verð: 994 kr. FRÍÐA FRAMHLEYPNA Á FLUMBRUGANGI Lykke Nielsen Þýðing: Jón Daníelsson Þetta er sjöunda bókin um Fríðu framhleypnu. Bækurn- ar hafa hlotið feikimiklar vin- sældir. Lesendur verða ekki fyrir vonbrigðum með þessa nýju bók, Fríða framhleypna er kannski óforbetranleg en er ekki auðveld bráð. Það fær Bert að reyna þegar hann missir hana í gólfið eins og kartöflupoka í dans- skólanum... „Bless og takk, ekkert snakk!“ Bók fyrir prakkara. 251 blaðsíða. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-154-3 Verð: 994 kr. iJLiáj'Jil Ji • SPENNUBÆKUR Lykke Nielsen Fríða framhleypna á flumbrugangi BÓKAÚTGÁFAN SKJALDBORG umfram allt óviðjafnanleg. ... og uppátækin, ólýsan- leg... 90 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-169-1 Verð: 994 kr. GEITURNAR ÞRJÁR nr.16 GETTU HVER ÉG ER nr.17 KOLUR í LEIKSKÓLA nr.33 Þýðing: Stefán Júlíusson ÓBREYTT VERÐÁ JÓLA- BÓKUM Bókaútgefendur 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.