Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 20

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 20
 Þýddar barna- og unglingabœkur gamla er ekki svo galin, þótt hún eigi ekki sjónvarp. 64 blaðsíður hvor bók. Fjölvl. ISBN 9979-58-240-5/-241 -3 Verð: 1.480 kr. hvor bók. LEYNIFÉLAGIÐ SJÖ SAMAN RÆÐUR GÁTUNA Enld Blyton Sjömenningarnir í leynifélag- inu eru alltaf að lenda f spennandi ævintýrum - al- veg óvart. Þau flytja bæki- stöðvar sínar (falinn helli - en það er eitthvað dularfullt á seyði (hellinum. Er skömmin hún Sússa að hrekkja þau einu sinni enn - eða er ein- hver annar hér á ferð? Spennandi krakkasaga eftir hina sfvinsælu Enid Blyton. 93 blaðsfður. Iðunn. ISBN 9979-1-0203-9 Verð: 1.180 kr. Litll Lásl: FYRSTA ÁSTIN Gosclnny og Sempé Þýðlng: Ingunn Thoraren- sen Hér kemur enn eitt bindi af hjartahlýja prakkarastrákn- um Litla-Lása sem alltaf er með félögum sfnum að finna upp á einhverjum skrýtnum uppátækjum. Hann hefur nú ekki haft mikið álit á stelpum en nú verður allt f einu breyt- ing á, þar sem hann kemst undir töfra hins veika kyns. Litli Lási FYRSTA ÁSTIN eftlr Sempé og Goscinny Annars er meirihluti bókar- innar eins og áður um allskyns ærsl og hlaup og slagsmál og um hina eilffu baráttu við Súpuna, yfir- kennarann ( skólanum. Frá- bær skemmtilestur fyrir yngra fólkið. 144 blaðsfður. Fjölvl. ISBN 9979-58-237-5 Verð: 1.480 kr. wmmmmmmmmmmmmmmmm Christine Nöstlinger: Sumar- leyfissögur af Frans. Fimmta bókin um hina vinsælu og uppátektasömu söguhetju sem nú fer í sumarbúöir. Teikningar: Erhard Dietl. 60 blaðsfður. Mál og mennlng. ISBN 9979-3-0590-8 /-0330-1/-0554-1 Verð: 780 kr. hver bók. LITLIR LESTRARHESTAR Astrid Lindgren: Alltaf gam- an í Ólátagaröi. Þriðja bókin um Ólátagarðsbörnin hug- myndarfku í nýrri þýðingu Sigrúnar Árnadóttur. Myndir eftir llon Wikland. 140 blað- síður. Astrid Lindgren: Baun í nefi Betu. Saga af systrunum Madditt og Betu, skreytt lit- myndum llons Wiklands. Þýðing: Sigrún Árnadóttir. 52 blaðsfður. LITLU ÆVINTÝRA- BÆKURNAR ísl. texti: Stefán Júlfusson Þetta eru sex litprentaðar ævintýrabækur - eitt ævin- týri f hverri bók - með sígild- um ævintýrum sem börn hafa skemmt sér við kynslóð fram af kynslóð. Ævintýrin eru: Gosi - Ljóti andarunginn - Rauöhetta - Jói og bauna- grasið - Öskubuska og Ein- fætti tindátinn. 27 biaðsíður hver. Setberg. ISBN 9979-52-101-5 /-103-1/-104-X/-102-3 /-105-8/-100-7 Verð: 399 kr. hver bók. MAGGI MÖRGÆS OG LABBAKÚTUR Tony Wolf og Sibylle von Flue Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Bækurnar um Magga mör- gæs eru nú orðnarfjórar. Að- dáendum Magga fjölgar MAGGI MÖRGÆS ^ ■, stöðugt enda er Maggi skemmtilegur labbakútur sem lendir í margvíslegum ævintýrum. 48 blaðsfður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-157-8 Verð: 898 kr. MARGT AÐ SJÁ OGSKOÐA Harðspjaldabók ísl. texti: Stefán Júlfusson Börn hafa gaman af að skoða myndir af dýrum og þekkja þau. í þessari bók eru þau í fylgd með Lilla bangsa og Mörtu mús og kynnast mörgu utan dyra og innan. Þetta er eins og ferðalag til gagns og gamans. Á hverri blaðsíöu eru margar litmyndir. Setberg. ISBN 9979-52-091-4 Verð: 490 kr. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.