Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Page 20
Þýddar barna- og unglingabœkur
gamla er ekki svo galin, þótt
hún eigi ekki sjónvarp.
64 blaðsíður hvor bók.
Fjölvl.
ISBN 9979-58-240-5/-241 -3
Verð: 1.480 kr. hvor bók.
LEYNIFÉLAGIÐ SJÖ
SAMAN RÆÐUR GÁTUNA
Enld Blyton
Sjömenningarnir í leynifélag-
inu eru alltaf að lenda f
spennandi ævintýrum - al-
veg óvart. Þau flytja bæki-
stöðvar sínar (falinn helli -
en það er eitthvað dularfullt á
seyði (hellinum. Er skömmin
hún Sússa að hrekkja þau
einu sinni enn - eða er ein-
hver annar hér á ferð?
Spennandi krakkasaga eftir
hina sfvinsælu Enid Blyton.
93 blaðsfður.
Iðunn.
ISBN 9979-1-0203-9
Verð: 1.180 kr.
Litll Lásl:
FYRSTA ÁSTIN
Gosclnny og Sempé
Þýðlng: Ingunn Thoraren-
sen
Hér kemur enn eitt bindi af
hjartahlýja prakkarastrákn-
um Litla-Lása sem alltaf er
með félögum sfnum að finna
upp á einhverjum skrýtnum
uppátækjum. Hann hefur nú
ekki haft mikið álit á stelpum
en nú verður allt f einu breyt-
ing á, þar sem hann kemst
undir töfra hins veika kyns.
Litli Lási
FYRSTA ÁSTIN
eftlr Sempé og Goscinny
Annars er meirihluti bókar-
innar eins og áður um
allskyns ærsl og hlaup og
slagsmál og um hina eilffu
baráttu við Súpuna, yfir-
kennarann ( skólanum. Frá-
bær skemmtilestur fyrir
yngra fólkið.
144 blaðsfður.
Fjölvl.
ISBN 9979-58-237-5
Verð: 1.480 kr.
wmmmmmmmmmmmmmmmm
Christine Nöstlinger: Sumar-
leyfissögur af Frans. Fimmta
bókin um hina vinsælu og
uppátektasömu söguhetju
sem nú fer í sumarbúöir.
Teikningar: Erhard Dietl. 60
blaðsfður.
Mál og mennlng.
ISBN 9979-3-0590-8
/-0330-1/-0554-1
Verð: 780 kr. hver bók.
LITLIR LESTRARHESTAR
Astrid Lindgren: Alltaf gam-
an í Ólátagaröi. Þriðja bókin
um Ólátagarðsbörnin hug-
myndarfku í nýrri þýðingu
Sigrúnar Árnadóttur. Myndir
eftir llon Wikland. 140 blað-
síður.
Astrid Lindgren: Baun í
nefi Betu. Saga af systrunum
Madditt og Betu, skreytt lit-
myndum llons Wiklands.
Þýðing: Sigrún Árnadóttir. 52
blaðsfður.
LITLU ÆVINTÝRA-
BÆKURNAR
ísl. texti: Stefán Júlfusson
Þetta eru sex litprentaðar
ævintýrabækur - eitt ævin-
týri f hverri bók - með sígild-
um ævintýrum sem börn
hafa skemmt sér við kynslóð
fram af kynslóð. Ævintýrin
eru: Gosi - Ljóti andarunginn
- Rauöhetta - Jói og bauna-
grasið - Öskubuska og Ein-
fætti tindátinn.
27 biaðsíður hver.
Setberg.
ISBN 9979-52-101-5
/-103-1/-104-X/-102-3
/-105-8/-100-7
Verð: 399 kr. hver bók.
MAGGI MÖRGÆS
OG LABBAKÚTUR
Tony Wolf
og Sibylle von Flue
Þýðing: Gissur Ó.
Erlingsson
Bækurnar um Magga mör-
gæs eru nú orðnarfjórar. Að-
dáendum Magga fjölgar
MAGGI
MÖRGÆS
^ ■,
stöðugt enda er Maggi
skemmtilegur labbakútur
sem lendir í margvíslegum
ævintýrum.
48 blaðsfður.
Skjaldborg hf.
ISBN 9979-57-157-8
Verð: 898 kr.
MARGT AÐ SJÁ
OGSKOÐA
Harðspjaldabók
ísl. texti: Stefán Júlfusson
Börn hafa gaman af að
skoða myndir af dýrum og
þekkja þau. í þessari bók eru
þau í fylgd með Lilla bangsa
og Mörtu mús og kynnast
mörgu utan dyra og innan.
Þetta er eins og ferðalag til
gagns og gamans.
Á hverri blaðsíöu eru
margar litmyndir.
Setberg.
ISBN 9979-52-091-4
Verð: 490 kr.
20