Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 22

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1993, Qupperneq 22
Þýddar barna- og unglingabœkur MICHAEL JORDAN Jack Clary Þýðing: Sigurður Helgason Sagt er frá lífshlaupi fræg- asta körfuknattleiksmanns heims. Lýst er æskuárum hans og ferlinum á leiðinni á toppinn. Bókina prýðir mikill fjöldi Ijósmynda í lit. Stórt veggspjald fylgir hverri bók. 64 blaðsíður. Reykholt í samvinnu við KKÍ. ISBN 9979-836-07-5 Verð: 1.880 kr. MYRKFÆLNA UGLAN Jill Tomlinson Þýðing: Dóra Hvanndal Uni er nákvæmlega eins og hver annar uglu-ungi - fyrir utan eitt. Hann er myrkfæl- inn. Foreldrar hans reyna sí- fellt að sannfæra hann um á- gæti myrkursins en ekkert dugar. Uni vill vera dagfugl. Loks kemur að því að móðir hans ýtir honum úr hreiðrinu og sendir hann til að spyrja fólk hvað því finnst um myrkrið og Uni er meira en lítið undrandi á svörunum sem hann fær... Myrkfælna uglan er einnig gefin út sem hljóðbók. 96 blaðsíður. Himbrimi sf. ISBN 9979-9092-0-X Verð: 1.190 kr. Hljóðbók: 790 kr. MÝSLA LEIKUR SÉR ísl. texti: Stefán Júlíusson Þetta er bók um mýslu sem leikur sér á leikvellinum. Hún rennir sér í rennibrautinni, buslar í tjörninni, rólar sér og þeysir á rugguhestinum. Það er gaman að vera með Mýslu, opnaðu bókina, taktu í flipann (sem er með örinni) í hverri opnu og leiktu þér með henni. Alltaf nóg að gera. Setberg. ISBN 9979-52-090-6 Verð: 990 kr. MÖMMUSÖGUR Þýðing: Þórir S. Guðbergsson og Hlynur Örn Þórisson Barnabók með 366 sögum og 468 litmyndum. Stuttar sögur, barnavísur eða þekkt ævintýri fyrir hvern einasta dag ársins - frá 1. janúar til 31. desember. Hvorki afi né amma eða pabbi og mamma verða lengur í vandræðum með söguefni allan ársins hring og auðvitað geta börn- in sjálf skoðað og lesið þessa fallegu, litprentuðu bók sem er í stóru broti. 240 blaðsíður. Setberg. ISBN 9979-52-039-6 Verð: 1.685 kr. Nancy-bækurnar: LEYNISTIGINN Carolyn Keene Þýðing: Gunnar Sigurjónsson Nancy-bækurnar eru orðnar yfir 50 talsins. Þetta eru spennubækur sem höfða til unga fólksins. Fjöldi teikn- inga er í bókinni og gerir það hana lifandi og skemmtilega aflestrar. 111 blaðsíður. Skjaldborg hf. ISBN 9979-57-162-4 Verð: 994 kr. PALLI VAR EINN í HEIMINUM Jens Sigsgaard og Arne Ungermann Þýðing: Vilbergur Júlíusson Palli var einn í heiminum - hin heimsfræga barnabók sem þýdd hefur verið á 37 tungumál kemur nú út á ís- lensku í 5. útgáfu. Hér kom bókin fyrst út 1948 og síðan hefur ekkert lát verið á vin- sældum hennar. Glæsileg bók með fjögurra lita mynd á hverri opnu. 48 blaðsíður. Bókaútgáfan Björk. ISBN 9979-807-17-2 Verð: 741 kr. mmmmmmmmmmmmmmmM ÓBREYTT VERÐÁ JÓLABÓKUM Bókaútgefendur 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.